Vikan

Tölublað

Vikan - 18.12.1975, Blaðsíða 53

Vikan - 18.12.1975, Blaðsíða 53
A leiktœkinu eru ótalgöt og skúma- skot. orðið til að þjóna brýnni þörf, þ.e.a.s. ef rikið gæti endurskoðað ríkjandi lög og komið til móts við foreldra, sem eiga í erfiðleikum með að kljúfa stofnkostnaðinn. Og ef foreldrar barnanna I Hálsa- koti eru jafn ánægð með þetta fyrir- komulag og litlu hnokkarnir þeirra virtust vera, er tilganginum náð. H.S. kennari kemur síðan nokkra tíma á dag og leiðbcinir börnunum. Ríki og sveitarfélag geta greitt allt að 30% af rekstrarkostnaði barnaheimila, en í reynd verður talan allt önnur, og myndu 10% vera nær sanni 1 tilfelli Hálsakots, sem nú nýtur bráðabirgðaríkis- styrks. Styrkir frá ríkinu eru tvenns konar: rekstrarstyrkur, er greiðir hlutfall af rekstrarkostnaði, og stofnkostnaðárstyrkur, en sá síðar- nefndi hefur þann stóra galla, að hann er ekki greiddur út fyrr en eftir stofnun barnaheimilisins. Öll þau einkaheimili, sem rckin eru I borginni, hafa sótt um að fá styrk þennan greiddan út við stofnun heimilanna, en fengið synjun, og virðist þetta standa nýjum einka- barnahcimilum fyrir þrifum, þar sem stofnfé virðist vera stærsta vandamálið. Það mun vera samróma ályktun flestra barnasálfræðinga og upp- eldisfræðinga, að æskilegt væri, að sem flest börn ættu kost á að dvelj- ast að hluta í leikskólum 1 samvist- um við önnur börn, þar eð rann- sóknir hafa sýnt fram á, að þau börn, er þar hafa dvalið, hafa að jafnaði náð betri samfélagslegum þroska. Á meðan borgarbúar bíða þess, að öllum börnum gefist kostur á leikskóladvöl, er gæti orðið sjálf- sagður þáttur í lífi barna og undir- búningur að langri og strangri skólagöngu, gætu vissulega leik- skólar, er reknir eru af foreldrum á sama grundvelli og Hálsakot, Stundum er ósköp gott að geta dregið sig í hlé með gðða bók. Oskafyrirsætur Ijósmyndarans. Hér er gengið inn í Hálsakot. fyrir barn, og voru foreldrar þar með orðnir hluthafar. — Hugmyndin er að reka heim- ilið sem fjölskyldueiningu, og þar eð börnin eru á ólíkum aldri, allt frá eins árs upp í átta ára, er skemmtilcgur fjölskyldusvipur yfir hópnum, segir Guðrún ennfremur. Tvær stúlkur annast börnin, þær Sigrún Hjartardóttir fóstra og fðstruneminn Hulda Margrét Valdi- marsdóttir. Erna Baldvinsdóttir MAÐUR GETURI ALLTAF ViÐ SIG BLÓMUM/ BÆTT BLOMABUÐIN FJÓLA I kn * * % ? ? t * i f 1 ? * r Uss, það er ekkert lesandi í Vikunni nema þá Pappírspésinn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.