Vikan - 18.12.1975, Blaðsíða 17
JNG
VIÐURLOG
i
Rætt við nemend-
ur í Menntaskól-
Ölafur, Jón Reynir, Oddný, Páll og Bryndts.
af húsnæðisleysi. í skólanum sjálf-
um er ekkert húsnæði til samkomu-
halds, og því kostar það alltaf
töluvert stímabrak að verða sér
úti um húsnæði úti í bæ og er
auk þess kostnaðarsamt.
Oddný: Félagsstarfsemin er svo til
öll r klúbbum.
Ólafur: Hún er mikið í klúbbum,
en ég vil ekki segja, að hún sé
þa,ð öll.
__ Hvaða klúbbar eru helstir?
Jðn Reynir: Hér er skákklúbbur,
dansklúbbur, leiklistarklúbbur,
kvikmyndaklúbbur, og fleira mætti
telja.
__ Hvernig gengur að fá k.vik-
myndir?
Oddný: Við höfum fcngið mánu-
dagsmyndirnar frá Háskólabíói, svo
það hefur gengið ágætlega.
Jón Reynir: Þátttaka er hvað al-
mcnnust í kvikmyndaklúbbnum,
og hann er eini klúbburinn, sem
hefur borið sig fjárhagslega.
Oddný: í kvikmyndaklúbbnum eru
líka meðlimir utan skólans — fólk
úr bænum.
__ Hvar hafið þið aðstöðu til
sýninga?
Ólafur: Við lcigjum Alþýðuhúsið
hérna á þriðjudagskvöldum, i mesta
lagi hálfsmánaðarlega.
__En er aðstaða til leikstarfsemi
innan veggja skðlans?
Páll: Maður verður bara að sjá sér
út góðhjartaða konu úti t bæ.
félagslíf milli menntaskólans og
hinna skólanna ástaðnum?
Páll: Nei, hér cr rígur á milli
allra skóla.
Ólafur: Þetta máttu ekki segja.
Jón Reynir: Þú gleymir þvi, að
við erum í vélskólanum líka, Palli.
Páll: Það heyrir til algerra undan-
tekninga. Við erum svoddan súp-
ermenn.
__Hvað lasrið fiið í vélskólanum?
Jón Reynir: Það er hægt að taka
fyrsta stig í vélskólanum sem val-
Ólafur: Hér er engin aðstaða til
leiksýninga enn sem komið er, en
við höfum smávon um, að við get-
um fengið húsnæði hér I bygg-
ingunni, sem ráðuneytið hefur enn
ekki viðurkennt nothæft. Við
höfum því til þessa fengið inni í
samkomuhúsi skólanna, sem svo
er kallað, en það er einkum ætlað
skólunum hér, sem heyra undir
bæjarfélagið.
__ En er eitthvert sameiginlegt
Oddný: Pyrr má nú vera.. .Þetta er
sjúklegtl
grein ti! stúdentsprófs, og á sama
hátt er hægt að taka valgreinar í
hinum skólunum hér — til dæmis
tækniteiknun í iðnskólanum, þann-
ig að okkur gefst tækifæri til að
kynnast svolípð öðrum skólum.
___ Fleira um námið. Eruð þið
ánægð með kennsluna?
Oddný: Við höfum náttúrlega enga
viðmiðun.
Ólafur: Svona spurningu er eigin-
lega ekki hægt að svara.
Jón Reynir: Ég held kennslan sé
bara eins og gengur og gerist —
góð í sumum greinum og kannski
verri í öðrum. Þetta er líka svo
einstaklingsbundið.
Ölafur: Það er svo misjafnt, hvað
hverjum og einum finnst gott.
___ Er bókasafn t skólanum?
Páll: Já, það er allgott bókasafn
hér...
Oddný: ...og það er mikið notað.
___ Hafið fiið umsjón með fiví
sjálf?
Jón Reynir: I vetur erum við svo
heppin, að bókasafnsfræðingur sér
um það, en áður hafa kennararnir
bara skipst á að sitja yfir í safninu.
___ Er lesstofa í tengslum við
bókasafnið?
Jðn Reynir: Nei, bókasafnid og les-
stofan eru eitt, og það er kennt
í bókasafninu líka, svo það nýt-
ist ekki eins vel og skyldi, því að
séu til dæmis göt í stundatöfl-
unni hjá manni á morgnana, kemst
maður ekki á safnið að lesa.
___Er rígur milli bekkja?
Jón Reynir: Það er náttúrlega tölu-
verður munur á því að vera í
fjórða eff og fjórða err.
Páll: Maður Htur auðvitað alveg
skilyrðislaust niður á fyrstubekk-
inga.
Bryndís: Já, manni líður stundum
svolítið illa í fyrsta bekk.
Ólafur: Ekki man ég eftir því ég
fyndi neinn sérstakan mun, þegar
ég fór í annan bekk.
___ Er ekki dýrt að vera hér í
heimavist?
Bryndís: Það er náttúrlega dýrara '
en að vera heima hjá sér.
Oddný: Það kostar sama og ekkert
að vera hér á vistinni. Við borgum
fimm þúsund krónur á ári í trygg-
ingagjald og viðhaldssjóð heima-
vistar, svo að húsnæðið er fritt að
kalla. Og ég tel það fremur ódýrt
að borða hér í mötuneytinu. í
fyrravetur borguðu þeir, sem borð-
uðu tvær máltíðir á dag þar,
tæpar hundrað þúsund krónur
yfir veturinn.
Jón Reynir: I vetur er gert ráð
fyrir, að þessi upphæð verði rnilli
51.TBL. VIKAN 17