Vikan

Tölublað

Vikan - 18.12.1975, Blaðsíða 35

Vikan - 18.12.1975, Blaðsíða 35
— Það má kannski orða það þannig, sagði hann. Bætti svo við; — Ég get ekki meir. ,,Get ekki meir”. Orðin stóðu kyrr í loftinu. I fyrsta skipti fann hún ckki aðeins til óttablandinnar aðdáunar á þessum manni, heldur sárvorkenndi hún honum líka. Hann hafði víst talað lengi, þegar hún tók eftir orðum hans. — Bara tilbreyting að sjá nýtt andlit. Reyndu að skilja mig, Lone. Ekki ást. tilbreyting. „Tilbreyting”. ,,Ekki nota mig”. Hver sagði það? Hún mundi það ekki. Því meðan hún stóð þarna á gólfinu og horfði á hann, var eins og hann eltist og eltist. Skeggrótin var farin að grána og hún mundi allt í einu eftir því, að hann litaði á sér hárið. Það var alls ekki svart, heldur stálgrátt. — Sagði hún, að þú vxrir of gamall? — Nei, hann hristi höfuðið. Svo brosti hann til hennar. — Ég held að þú sért svolítið reið, Lone. •— Hvað sagði hún þá? — Það var eins og hann kipptist HÚSEIGENDUR — ATHUGIÐ Smíðum staðlaða hringstiga við allra hæfi Vélsmiðja Guðjóns Olafssonar Sími 3-12-80 við og hún sá hann greip andann á lofti eins og hún hafði gert sjálf nokkru áður. — Hún hló, Lone, hún hló. Hún stóð á gólfinu og fann aftur meðaumkunarbylgju fara um sig alla. Og nú vissi hún, að tilfinningar hennar í garð þessa manns höfðu aldrei verið sterkari en einmitt nú. Hana langaði mest að taka hann í faðm sér og hugga hann eins og lítið barn. — Fyrirgefðu mér, Lone. — Já, sagði hún. — Já, elskan mín. Innst inni vissi hún, að nú loks- ins höfðu þau fengið tækifæri til þess að hætta að látast hvort fyrir öðru. Sylvester húsgögain eru sem hugur þinn þau gefa þér alla hugsanlega möguleika á uppsetningu. Hver eining eða stóll er 90 sm. breyður og kostar AÐEINS kr. 33.300.- Þú getur valið um 9 mismunandi tískuliti í flauelis áklæði. Vertu velkomin í okkar sýningarsal og kynntu þér alla kosti SYLVESTER húsgagnanna. Einkasöluumboð á íslandi SÚÐARVOGUR 4 (IÐNVOGAR) - REYKJAVlK SlMAR: 36630 og 30581 51.TBL. VIKAN 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.