Vikan

Tölublað

Vikan - 18.12.1975, Blaðsíða 20

Vikan - 18.12.1975, Blaðsíða 20
KUENSKORUNCl Hcrdís var í slátri, þegar ég kom að heimsækja hana. Og það var alveg sýnilcgt, að slikt og annað eins hafði hún áður gert. Nú vita það allir, að sláturvinnu er ekki hægt að framkvæma með annarri hendinni, á meðan rabbað er við blaðamenn ,,með hinni” eins og vinnukonan sagði við biskupinn, svo hún dreif i því að skrúbba sig upp og gera sig fína, — hæfilega fina, svo hún gæti sagt svona undan og ofan af þvi, sem hafði mótað hennar lif undanfarin 78 ár, eða svo. Hún vill endilega hefja sögu sína með Guðbjarti Ásgeirssyni frá Isa- firði, sem lærði prentiðn hjá David Östlund, en kynntist síðan Herdísi Guðmundsdóttur, venti kvæði sínu I kross og kvæntist henni 1916, en það entist honum til æfiloka. Guðbjartur og Herdís fluttust nokkru síðar til Hafnarfjarðar og Þessi mynd er tekin nokkru fyrir aldamót sennilega um 1890, af óþekktum Ijósmyndara, en er í filmusafni Herdísar. Fyrir miðri rnynd sést lækurinn greini/ega, en nœst okkur sjáum við lítinn hólma, en þar byggði Jðhannes Reykdal sinn fyrsta verksmiðjuskúr. Ef við fylgjum lœknum áfram niðureftir, sést þar brú, sem mun vera fyrsta brúin byggð yfir lœkinn. Beint upþ af brúnni á myndinni sjáum við síðan Brúarhraunsklett. Þa> ofar sést síðan Linnetsbryggja. Ej við fylgjum svo ströndinni, verður fyrir okkur Kristensens og Knud- sens Bólverk, þá Knudsensbryggja og síðan vestra Knudsens Bólverk. Næsl sjáum við klett, Skiþaklett, eða Jaktaklett. Á þeim kletti var flaggað og skotið þúðurskotum af fallbyssu til að fagna skiþum, er voru að koma í höfnina. Til vinstri við hann er síðan bryggja Jóns Bjarnasonar kauþmanns og íbúðarhús hans þar beint uþþ af. Fyrir miðri mynd, þar sem byggðin er þéttust. var aðal verslunarstaður- inn, eða Akurgerðdhús Meðfram sjávarkambinum var gata, er var nefnd Sjávargata, en heitir nú Strandgata og Vesturgata. Fremst á myndinni til vinstri virðist búið að leggja steyþtan þjóðveg, en þar var breiddur fiskur til þurrkunar, og sést aðeins móta- fyrir göngustíg þar. yfir að brúnni yfir lækinn. íkrikanum milli lækjarins og stakk- stæðisins, breiddi lœkurinn stund- um úr sér, og á vetrum myndaðist þar oft myndarlegt skautasvell, og fóru bœjarbúar þangað í góðum veðrum og nutu ferska loftsins. Vegur var þá enginn til Reykja- víkur, nema gönguslóði, en fært var þó með hestvagna yfir hraunið til hægri til Hraunsholts, og nefnd- ist hún Gamla'Fjarðargata. Ef við gengjum nokkur skref til baka með myndavélina, myndi Bossakot senni/ega koma í Ijós í forgrunn- inum, en það var afbökun á orðinu Botnshagakot, eins og það hét uþþ- runalega. 20 VIKAN 51. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.