Vikan

Tölublað

Vikan - 18.12.1975, Blaðsíða 52

Vikan - 18.12.1975, Blaðsíða 52
SÍKrí/n Hjartardóttir fóstra leikur nndirfjö/dasöng. [Uti LINGUAPHONE tungumálanámskeió kennir þér nýtt tungumál á sambærilegan hátt og þú læróir íslenzku. Þú hlustar, þú skilur og talar síóan. Þú hefur meófædd- an hæfileika til aó læra aó tala á þennan hátt. A ótrú- lega skömmum tíma nemur þú nýtt tungumál, þér til gagns og ánægju. — Þetta er RETT og ÞÚ getur sannaó þaó. — Vió sendum þér aó kostnaóarlausu upplýsingapésa um námió. — Þegar þú hefur tekió ákvöróun, — sendum vió þér linguaphone námskeió umáli. sem bú ætlar aó læra. Þú getur lært nýtt tungumál á 60 tímum I úbu±cDbus lAUMsev'oöO' e^cur UNGUAPHONE tungumálanámskeió á hljómplötum og kassettum Hljóófærahús Reykjavíkur- Laugav.96 sími 13656 ------------------------------------------------- Þegar gengið er suður Bergstað* strætið, berst ómur af barnsröddum og hlátrasköllum út á götuna frá garði rcisulegs húss, sem stendur þar nr. 81. Þegar betur er að gáð, má sjá 8-10 börn að leik inni á milli hárra reynitrjáa þar sem 'síðustu haustlaufin falla niður I stóran sandkassa og prýða borgirog kastala þessa athafnasama smáfólks, er þarna ræður ríkjum. Þarna stendur líka litskrúðugt og mikið leiktæki með ótal götum, og út úr þcim standa litlir fætur og Ijósir kollar barna, sem grcinilega cru f djúpum samræðum um atburði dagsins. Óneitanlega eru börnin þó á of svipuðum aldri, til að um systkina- hóp geti verið að ræða. Nú komum við líka auga á hliðið, en á því stendur skírum stöfum ,,Hálsakot” nafn, sem samstundis vekur hjá manni öryggiskennd, því flestir. hafa einhvcrn tíma átt sitt hálsakot. Hálsakot er dagheimili og sameign- arfélag foreldra þcirra barna, er þarna dvelja, og hefur til skamms tíma vcrið rekið án opinberra styrkja. Þar sem borgaryfirvöld gcta ekki enn boðið öllum fbúum sfnum upp á þau almennu mann- réttindi að geta komið börnum sfnum fyrir á dagheimilum og leik- skólum, er það oft eina úfræði foreldra, eftir síendurtcknar synjan- ir um pláss fyrir börn sín á barna- hcimilum borgarinnar, að ráðstafa sjálfir gxslu barna sinna. Eru nú þrjú einkadaghcimili rekin af for- eldrúm f Reykjavfkurborg. Dagheimilið Hálsakot var stofnað í mars s.I., og cru rekstur og fjár- mál hcimilisins í höndum starfsráðs þriggja foreldra og fóstru, sem cinnig boða til hálfsmánaðarlegra foreldrafunda. Á heimilinu eru skráð 14 börn, sem dvelja þar hálfan eða allan daginn, þannig að ekki cru flciri en 8-9 börn þar í senn. Mánaðargjald fyrir barn, er dvelst á heimilinu allan daginn, er kr. 19.000, sem mörgum mun kannski þykja nokkuð hátt, þar sem samsvarandi gjald á dagheimilum Sumargjafar er kr. 9.000. Guðrún Jónsdóttir, sem er ein af stofnendum Hálsakots og á tvö börn, cr þar dveljast, tjáðrokkur, að nokkrir foreldrar, sem allir áttu það samciginlegt að vera í erfiðleikum með gæslu barna sinna, hefðu ákveðið að setja á stofn einkadag- heimili og auglýst í dagblöðunum eftir stofnfélögum. Fékk það svo gððan hljómgrunn, að f mars s.l. var sameignarfélagið stofnað. Til að standa straum af stofnkostnaði við innréttingar, tækjakaup og fl. var ákveðið stofngjald kr. 24.000 Nei. það þýðir ekkert fyrir ykkur ,rð reyna. Nú er um að gera að vera nógu fimurt fingrunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.