Vikan

Útgáva

Vikan - 18.12.1975, Síða 2

Vikan - 18.12.1975, Síða 2
TÍU LITLIR JÚLA- SVEINAR Hér eru hugmyndir aö tíu snotrum jólasveinum, sem auövelt er aö búa til. Þetta eru allt bestu karlar og hreint engin ástæöa til aö vera smeykur við þá eins og for feður þeirra syni hennar Grýlu gömlu, en af þeim eru þeir komnir í fimmta og sjötta lið. I ■ KEfí TAJÚLAS VEINNINN hefur ákveðna köllun. Bak viö gerðar- legt skegg sitt og skrautlegan búning, sem búinn er til úr mislitum pappír, felur hann kertastjaka, sem auövitaö ber kerti, sem kveikt er á á jólunum. i stað kertastjakans má nota til dæmis ölflösku. Sniöin af fötum og skeggi kertajólasveins- inseru hértil hliöar. EGGJAJÓLASVEINN/NN er ákaf- lega hollur, en hann er líka sá eini í hópnum, sem má leggja sér til munns. Hann er einfaldlega mál- aður á soðið egg, og er skemmti- legur á morgunverðarborðið milli jóla og nýárs. Auðvitað má líka búa til svona eggjajólasveina úr eggjum,sem blásið hefur verið úr, og þá er gaman að hengja á jóla- tréð. KÖNGULSVEININN má finna úti I skógi í nágrannalöndum okkar, en sennilega er handhægara hér að kaupa hann í blómabúðum, þar sem hann er oftast á boðstólum fyrir jól- in. Nefið á honum er korktappi og litríkar tölur eru ágætar í augu á hann. Og svo þarf auðvitað að sauma honum fallega húfu úr rauðu filti. Mjög gaman er að búa til heila fjölskyldu af könguljólasveinum.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.