Vikan - 29.07.1976, Blaðsíða 12
r
Linguaphone
Þú getur lært nýtt tungumál á 60 tímum
LINGUAPHONE tungumálanámskeió kennir þér n/tt
tungumál á sambærilegan hátt og þú læróir íslenzku.
Þú hlustar, þú skilur og talar síóan. Þú hefur meófædd-
an hæfileika til aó læra aó tala á þennan hátt. A átrú-
lega skömmum tíma nemur þú nýtt tungumál, þér til
gagns og ánægju. — Þetta er RÉTT og ÞÚ getur
sannaó þaó. — Vió sendum þér aó kostnaóarlausu
upplýsingapésa um námió. — Þegar þú hefur tekió
ákvöróun, — sendum vió þér linguaphone námskeió
í því tungumáli, sem þú ætlar aó læra.
\'úuj±obuS VKUAAtSfo5av
LINGUAPHONE tungumálanámskeió
á hljómplötum og kassettum
Hljóófærahús Reykjavíkur- Laugav.96 • sími 13656
—
Það er naumast að þeir eru orðnir illir. Það er ennþá bjór í
sumum flöskunum!
\ ............... ■ ■ ✓
ÓLÉTT?
Elsku Póstur!
Ég cr alveg niðurbrotin þessa
dagana, og vona, að þú getir hjálpað
mér, því þú ert sá eini, sem ég get
leitað til með þetta mál.
Það er nefnilega þannig, að ég fór á
ball um daginn. Þar hitti ég strák og
var með honum, og fór svo með
honum í partí á eftir. Ég var alveg á
skallanum og hann var eitthvað í því
líka. Og nú er ég dauðhrædd um, að
ég sé orðin ólétt. Hvað á ég að gera,
elsku Póstur?
Ég þori alls ekki að fara og segja
honum frá pessu. Ég þekki hann ekki
neitt og hef ekkert talað við hann cftir
þetta. Ég sé hann oft. Hann vinnur
hérna í nágrenninu.
Hjálpaðu mér, kæri Póstur!
Og svo að lokum: Hvernig eiga
saman vogarstelpa og vatnsbera-
strákur?
Hvað lestu úr skriftinni?
, A.L.G.
ViÖ skulum bara vona, aÖþú sért
ekkiólétt. En efþú hefurrökstuddan
grun um, aö svo sé, skaltu fara beint
tillæknis og fi úrskurÖ hans. Reynist •
svo vera, þarftu auðvitaÖ aÖ segja
pritinum frá þvt, og ræða máliÖ viÖ
hann, því hann ájafnmikiö íbaminu
efeitthvaÖer, ogþúsjálf. Efþú ertnú
ólétt, skaltu bara vona, aÖþú eignist
heilbrigt og efnilegt bam, sem færir
þér mikla hamingju. Ef þú ert ekki
ólétt, og reyndar hvort sem er, skaltu
fara varlega næst. Þú gerir þér
ugglaustsjálfgrein fyrirþví, aÖþaÖ er
ekkert vit í því aÖ vera aÖ sofa hjá
piltum, sem þú þekkir ekki neitt.
Ekkisvo að skilja, að Pðsturinn sé að
ásaka þig. Þetta getur komiÖ fyrir
besta fólk, en er bara ósköþ
þýðingarlaust. Finnst þér ekki?
Úrskriftinniles ég_ dágóða greind,
en svolítinn flautaþyrilshátt.
Vogarstelpa og vatnsberastrákur
ku aldrei þreytast hvort á öðru.
sentimetrum. Ég veit þetta er
óvenjuleg bón, en svarið er mér
bráðnauðsynlegt að vita.
Ég vona, að ég fái svar við þessu,
kæri Póstur!
Einspurul.
Fimm fetog sexþumlungareruþví
sem næst 167,6 sentimetrar.
VAR MEÐ TVEIMUR.
Elskulegi Póstur.
Ég held að ég snúi mér bara beint
að efninu. Þannig er mál með
vexti að fyrir svona 1 1/2—2
mánuðum síðan, þá var ég í partý.
Ég var með tveimur strákum um
kvöldið, þó ekki saman og ég var
dálítið í því. Og nú er svo komið
að ég held að ég sé ófrlsk. En
hvernig veit ég hver er faðirinn?
Elskulegi póstur, ég bið þig nú að
reyna að gefa mér svar við því. Ég
tek það fram, að ég er hrifin af
öðrum stráknum. Og svo: Hvernig
fara vogarstclpa og fiskastrákur
saman? Hvernig er stafsetningin og
skriftin og hvað lestu úr henni?
Hvað heldurðu að ég sé gömul?
Ein áhyggjufull.
Það komu hreint og beint tár í
augun á Póstinum, þegar hann las
þetta bréf, þvíað honum fannst svo
sorglegt að vita til þess, aÖ þú
sért svona óþroskuÖ og svei mér
þá ef ekki bara hálfgerður kjáni að
láta strákana fara svona meÖ þig.
Þó að Pósturinn sé nær alvitur,
þá getur hann ómögulega sagt
nokkuÖ um hver faÖirinn, enda var
hann ekki í partýinu. Vogarstelpan
og ftskastrákur eiga engan veginn
saman. Stafsetningin er góÖ, en
skriftin er ómótuö, og það má
greinilega lesa úr henni ábyrgÖar-
leysi. Ekki ertu gömul, þaÖ er þó
víst.
I VANDRÆÐUM MEÐ
FET OG ÞUMLUNGA.
Kæri Póstur!
Þakka þér fyrir allt gamalt og gott.
Sérstakar þakkir til Vikunnar fyrir
söguna Með kveðju frá Absalom, og
ég vona, að við fáum aðra svona
spennandi sögu.
Jæja, það sem ég viidi helst biðja
þig um að segja mér er, hvað fivc
foot, six inches er mikið í íslenskum
ÞAKKA FYRIR STÍNU OG
STJÁNA.
Halló Póstur!
Mig langar til að biðja þig um að
svara nokkrum spurningum fyrir
mig og ég vona að ég fái svar.
Hver er happatala, happalitur og
happablóm þeirra, sem eru fæddir
4. janúar og cru í steingeitarmerk-
inu? Hvernig fara steingeidn og
sporðdrekinn saman, og vatnsber-
12 VIKAN 31. TBL.