Vikan

Tölublað

Vikan - 29.07.1976, Blaðsíða 14

Vikan - 29.07.1976, Blaðsíða 14
SHCÉXN NF DAGk ^^Mjuel kviki Kvikmyndafólkið safnast saman úti fyrir 35 hæða gistihúsi í Austur- Berlín. Það er heldur kalt í veðri. Leikstjórinn heitir Haakon Sandöy, og hann hefur troðið síðu, Ijósu hárinu undir bláa húfu. Hann heldur stutta tölu yfir hópnum, og síðan er haldið af stað. I Burgstrasse, lítilli götu við Spreefljót, á að taka upp eina lykil- senuna I kvikmyndinni Dagný. Þar býður Stanislaw Przybysz- ewski Dagnýjar Juel og mun biðja um hönd hennar. Hver var þessi Dagný Juel — þessi kona, sem var eins og ferskur vorvindur í lífi bóhemanna í Berlín fyrir aldamótin siðustu? Hnginn, sem kynntist henni varð ósnortinn. 14 VIKAN 31. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.