Vikan

Tölublað

Vikan - 29.07.1976, Blaðsíða 30

Vikan - 29.07.1976, Blaðsíða 30
■ H Sþúin pildir tr;í fimmtudcgi til miðvikudags HRÚT'JRINN 21. mars - 20. aprll Gerðu þér tilveruna eins þxgilega og kostur er og njóttu þess að vera til. Þú mættir að ósekju blanda meira geði við kunningja þína og vini, það kemur sér vel síðar. NAUTiÐ 21. apríl - 21. mai Deilumál innan fjölskyldunnar mun hafa nokkur áhrif á þig, en það borgar sig fyrir þig á láta kyrrt liggja, þótt þér finnist allmjög á þig hallað. TVÍBURAPNIR 22. maí - 21. júní Innan skamms muntu lifa það, að gamall draumur þinn rætist. Þér finnst það skemmtilegt, en þó á nokkuð annan veg en þú hafði gert þér í hugarlund. n§í KRABBINN 22. iúní - 23. iúli Haltu þig sem mest að fjölskyldunni og sinntu sameiginlegum áhugamálum hennar og þín. Næsta vika er upplögð fyrir þig til að stunda útivist og ferðalög. LJÓNIÐ 24.júli - 24. agúst Þú hefur um tvo kosti að velja í ákveðnu máli og verður að velja á milli, þótt þér finnist hvorugur góður. Gerðu þetta strax, og þá muntu njóta helgarinnar. MEYJAN 24. ágúst — 23. sept. Taktu lífinu með ró og rasaðu ekki um ráð fram. Næsta vika gæti reynst þér dálítið varhugaverð, ef þú hefur þetta ekki jafnt og þétt í huga. VOGIN 24. sept 23. okt. Eitthvað fer öðruvísi en þú hafðir reiknað fastlega með. Þú reynir að dylja vonbrigði þín gagnvart þínum nánustu, en réttast væri fyrir þig að leita til þeirra um styrk. m SPORÐDREKINN 24. okt. - 23. nóv. Þú lendirí nýjum kunningsskap, sem beinir huga þínum inn á nýjar brautir. Þú gerir rétt I því að leggja rækt við þessa nýju vini, en gleymdu ekki þeim gömlu. , BOGMAÐURINN 24. nóv. - 21. des. Þú verður að taka á honum stóra þínum á næstu dögum. Þú lendir í útistöðum við fólk, annað hvort á vinnustað eða í kunningjahópi. STEINGEITIN 22. des. - 20. jan. Einhver er þér mótsnúinn og reynir að vinna gegn þér. Þér tekst að sneiða hjá gryfjunni, sem þér er grafin, en erfiðleikarnir fá allmikið á þig. VATNSBERINN 21. jan. - 19. febr. Svolítillar fórnar verður krafist af þér til handa einhverjum, sem er þér ekki mjög nákominn. Rétt er að skorast ekki undan þvi, enda þótt það breyti áætlunum þínum. FISKARNIR 20. febr. - 20. mars Vertu varkár gagnvart öðru fólki næstu daga. Reyndu að forðast afskiptaleysi, þegar allt gengur vel, það er oft undirrót erfiðleikanna, sem stundum sækja að. rá STdÖRNUSPÁ „Vinur okkar Beaufort lánaöi mér dálitla peninga, þannig að ég gæti keypt mér ný föt og leigt aftur herbergið við Montagne Sainte Genevieve. En nú á ég eftir að finna mér eitthvert starf, svo að ég geti unnið fyrir lifi- brauði mínu. Fjárhættuspil á ekki við mig lengur og auk þess langar mig ekki til þess að lenda í klón- um á Fanchon-Fleur-de-Lys aftur.‘ „Haldið þér að við þurfum að óttast hana úr þessu?“ spurði Marianne, og minntist nú með hryllingi þeirrar kerlingar- skruggu. Henni stóð einnig ógn af hættunni sem Jason hafði minnst á. „Ekki í bili vænti ég. Svo lengi sem við róum ekki á hennar mið, verður hún tæpast á vegi okkar. Og ég fæ ekki séð að við eigum neitt erindi á Epi-Scié eða Homme de Fer. Raunar tókst Bruslart og Saint-Hubert að flýja, en hinir samsærismennirnir voru handteknir. Vinur okkar Morvan er kominn á bak við lás og slá. Annars var gerð skyndirannsókn að Rue des Bonshommes, en Fanchon lætur ekki nappa sig svo auðveldlega." Fortunée hafði nú lokið við að lesa bréfið. Um stund virtist hún dálítið hugsi, en fékk siðan vin- konu sinni bréfið aftur. „Hvaða hætta er þetta, sem hann talar um?“ „Ég veit það satt að segja ekki. Hann hefur þrástagast á henni, en mín vegna vill hann ekki segja mér nánar frá þessu. En að þvi undanteknu, hvað finnst yður þá um bréfið?" ©iptnmo. OTSOLVSTAÐIIt: Akranes Skaga* er hf., Kirkjubraut 54-56 Akureyri Kaupfélag Eyfiröinga Itfldudalur Verslunin Jón S. Bjarnason Blönduós Kaupfélag Húnvetninga BorOeyri Kaupfélag Hrútfirbinga Brú Verslunin Brú, Hrútafiröi Borgarnes Kaupfélag Borgfiröinga Breiödalsvlk Kaupfélag Stööfiröinga Búöardalur Kauplélag Hvammsfjaröar Dalvlk útibú KEA Djúpivogur Kaupfélag Berufjaröar Kskifjöröur Pöntunarfélag Eskifjaröar Kagurhólsmýri Kf A Skaftfellinga. útibú Guöjón Jónsson Klaleyri Kaupfélag Onfiröinga Grindavfk Kf Suöurnesja, utibú (irundarf jöröur Verslunarfélagiö Grund hf llafnarfjöröur Kaupfélag Hafnfiröinga, Vesturgotu 2 llella Kaupfélagiö Dór llellissandur Verslunin Snæfell llrútaf jöröur Staöarskáli Húsdvlk Kaupfélag Þingeyinga livalfjöröur Botnsskáli Hvammstangi Kaupfél. V.-Húnvetninga llvolsvöllur Kaupfélag Hangæinga Höfn I Hornafiröi Kaupfél. A.-Skaftfellinga Isafjöröur Neisti hf. Keflavlk Kaupfélag Suöurnesja og Stapafell Kópasker Kaupfél. N -Þingeyinga Króksf jaröarnes Kaupfélag KróksfjarÖar Mývatn Feröamannaverslun K.D. Neskaupslaöur Verslun Bjórns Björnssonar hf. Noröurfjöröur Kaupfélag Strandamanna Olafsf jöröur Kaupfélag Olafsfjaröar Olafsvik Kaupfélag Borgfiröinga Ospaksevri Kaupfélag Bitrufjaröai l'atreksf jöröur Kaupfélag I’alreksfjaröar Haufarliöfn Kaupfélag N.-Þingeyinga Kgilsstaöir Káupfélag Héraösbúa Reykjavfk Kosangas-salan, Sjávarbraut 2 Skátabúöin, Snorrabraut Sport, Laugav. 13 Geysir hf., Vesturgötu 1 Liverpool, Laugav. 18a Sportval. Laugavegi 116 Tómstundahúsiö, Laugavegi 164 Goöaborg, Freyjugötu 1 Nesi, Artúnsbrekku Bensfnsala Hreins, Vitatorgi útilff, Glæsjþæ Sauöárkrókur Kaupfélag Skagfiröinga Selfoss Kaupfélag Arnesinga og Verslun H.B. Sigjufjöröur Föndurbúöin og Einar Jóhannesson & Co. Skpftafell Djónustumiöstööin útibú KASK, Hornafiröi Skagaströnd Kaupfélag Hunvetninga SkriÖuland Kaupfélag Saurbæinga Stykkishólmur Versl. Siguröar Agústssonar hf Stöövar fjöröur Kaupfélag Stööfiröinga Vestmannaeyjai Velsmiöjan Magni hf Vfk I M>rdal Kaupfélag Skaftfellinga Vopnaf jöröur Kaupfélag Vopnfiröinga l'ingeyri Guöm. Gfslason, Höföa, Dyrafiröi Þórshöfn Kaupfélag Langnesinga. 30 VIKAN 31. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.