Vikan

Issue

Vikan - 16.09.1976, Page 14

Vikan - 16.09.1976, Page 14
FJARHUSDRAUGUi VIÐSKOTAILLI SÍÐAl /þessum hluta frdsagnarinnar um drauginn, sem drap kindur bónda og gerði ymsan annan óskunda, skýrir frd framhaldsrannsókn mdlsins að nokkru, og verða lesendur að þeim lestri loknum að leiða getgatum að því, hver draugurinn t raun og veru var. Því malinu lauk með þvtað ekkert sannaðist, þrdtt fyrir mjög sterkan grun. í síðasta tölubbði VIKUNNAR varþví lýst, cr draugagangur ferlegur hófst á bænum Stóra-Koti, og var draugurþcssi illskeyttur mjög á allan hátt Hafði hann m.a. drcpið 19 kíndur hónda þannig, að þær voru rotaðar mcð hamri og limlcstar á annan máta. Þcssutan kastaði hann hcyi í mcnn ásamt iiðrum hlutum og hcntistórum stcinum og rciðtygjum lólks til og Irá. Þclta átti scr stað um miðjan lchrúar 1928 og birtist þá í daghliiðum og vakt i mikla athygli og umtal ckki síst cr það komst upp við rcttarhöld, að tvcír ungir hræður, 10 og 12 ára, kváðtist vcra upphafs- mcnn alls þcssa. nrcngirnir voru úrskurðaðir til ,.gcðrannsóknar". og hcfur ekki hcyrst mcira um málið á opinhcrum vcttvangi síðan. í sambandi við rannsókn á Iramhaldi málsins ræddi undirrit- aður pcrsónulcga við yngri bróður- inn nú fyrirskömmu í þcim tilgangi aðaflafrckarivitneskju um málið, en liann vildi ckkcrt urfi það tala og btðst undan því, að málinu yrði hrcyft frckar, aðallcgaíþcim tilgangi að hlífa afkomcndum við frckara umtali. Mcð hliðsjón af því er öllum ntifnum brcvtt íþcssarifrásögn. bæði staðanöfnum og mannanöfnum. Flcstar aðalpcrsónurnar í þessari frásögn cru nú komnar undir gtæna torfu og virðast því frckari upplýs- ingar um málið ófáanlegar, cn hér vcrðurfrá því sagt, sem kom fram við framhaldsrannsókn þcss, og erstuðst við bækursýslumanns frá þeim tíma. Eldri bróðirinn, Þorstcinn, var flutturáannanbætil hrcppstjóransí sveitinni og var þar allt til hausts, cr rcttarhöld hófust að nýju, cn það var 31. ágúst um haustið, og var fyrst tekin skýrsla af ddri drcngnum, og þcgar í stað tók málið á sig nýja mynd. Nú bar drcngurinn það staðfastlcga og lýsti því, hvcrnig Hallgrímur, vctrarmaður móður sinnat, hcfði sagt sér, ,,að hann skyldi fara í fjárhús Bjarna bónda Jónssonar á Stóra-Koti og blinda æ'rnar hans. Hallgrímur sagði Jrengnum að hann skyldifásérnál til að stinga í augu ánna. Drengurinn ncitaði að gcra þctta, cn Hallgrímur hafði þá í hótunum við hann og sagðist skyldu hýða hann, cf hann hlýddi ckki... Yfirheyrður segir, að feirhrirðurntr hafislungið íaugun á 7 árn er Bjarni átti. Vissi hann ekki hetur en að þœr yrðu allar hlin dar... Hannsegistckki munaá hvaða löngu lcið, þangað til þeir bræðurnir fóru að drcpa kindur ncfnds Bjarna, en þcirbyrjuðu ckki á þvífyrr en ncfndur Hallgrfmur hafði skipað yfirhcyrð- um að gcra það... Yfirheyrður scgir að Hallgrímur hafi lagt ráðin á, hvernig hann skyldi drcpa kind- urnar, — hann skyldi láta Þórð litla bróður sínn halda f hornin á kindunum, en sjálfur rota þær mcð hamri — stóra hamrinum hcnnar mömmu hans. Yfirheyrður rotaði þá undircinssamadaginn og þetta skeði einakind af ám Bjarna, og var kindin cin af þeim, sem þcir bræður höfðu áður blindað... hafði Hallgrímur alltaf áminnt sig um að halda áfram að drcpa ær Bjarna... Hann scgir, að Hallgrímur hafi sagt sér að drepa fallegustu ærnar Bjarna... Hallgrím- ur skipaði yfirheyrðum að breyta til um áhöldin og drcpa sumt af kindunum með minni haus en stóra hamrinum, sem að framan greinir, sömuleiðis með klauffiamri og einn- ig með bor og snælduteini. Sagði Hallgrímur yfirheyrðum, hvernig hannskyldi beita þessum verkfærum — sem sé að reka þau með hamri milli augna skepnanna... Yfir- heyrður segist ekki vita til, að Þórður litli bróðir hans hafi nokk- urntíma orðið þess áskynja, að Hallgrímur hafi fyrirskipað honum að framkvæma fjárdrápið.” Þegar næsta dag kom drengurinn aftur fyrir rétt, og nú leitað frekar cftir mótsögnum hjá honum eða misra-mi í framburði, og tekur dómarinn fram, að hann hafi leitað á ýmsa vegu, hvort hann yrði ekki tvísaga eða sjálfum sér ósam- kvæmur. ,,En hann svarar nú öllu í fullu samræmi við skýrslu sína í ga-r, og er ckkert lát á honum að finna, og ckki kcnnir ncinnar missögli hjá honum um nokkurt atriði skýrslu hans... Hann scgir, að Hallgrímur hafí mcðal annars sagt sér að scgia hcim'lisfólkinu, að draugurin scgði, að fyrst ætlaði liann að drcpa féð á bænum, en síðan ætlaði hann sér að blinda heimilisfólkið og drepa það...” Fleiri upplýsingar. bæði frá drcngnum, svo og öðrum vitnum, scm yfirheyrð voru og höfðu rætt við drenginn um sumarið, benda eindregið nl þess, að Flallgrímur hafi hótað drcngnum lífláti, ef hann hlýðnaðist ekki fyrirskipunum sínum, og eitt sinn hafði Hall- grímur rckið drcngnum kinnhest á vinstri kinn. Ekkert kcmur þó fram, scm sannar þcnnan áburð, né um aðra áverka á drengnum. Við yfirhcyrslur yfir yngri bróður hans, Þórði, er þó sennilegt, að hann hafi ekkert vitað um þátt Hallgrfmsí þessu, heldur hafi hann farið eftir fyrirmælum bróður síns, og scgir hann, að engum öðrum sé þar til að dreifa. í þeirri skýrslu tckur dómarinn þó ástæðu til cftirfarandi athugasemdar:” Þó er skýrsla hans um þetta atriði sérstak- lcga óákvcðin og óskýr, og kennir jafnframt þess, að hann hafi hér eitt- hvað að varast... Dómarinn lætur þessgetiðaðiframburður drengsins var í heild sinni reikull, að hann varð oftsinnis ber að ósannindum og varð að játa, að hann færi með ósannindi í réttinum. Virðast áminningar lítið snerta hann.” Mjög margir aðrir voru kallaðir til vitnisburðar fyrir rétti, bæði nú og fyrr, þegar atburðirnir gerðust, endaspannar aðcins síðari rannsókn- in yfir 90 handskrifaðar blaðsíður í réttarbókinni, svo augljóst er, að reynt hefur verið til þrautar að komast fyrir rætur málsins. Nokkur vitni skýra frá hegðun drengsins eftir að hann var settur f gæslu yfir sumarið. M.a. kemur ráðskonan á bænum fyrir rétt. Hún segir, að drengurinn hafi verið ,,hlýður og auðsveipinn, laus við illt orðbragð og laus við alla klæki og kenjar. Ekki hafi hann orðið uppvís að neinni ósannsögli, heldur hcfur yfirhöfuð hcgðað sér sem gott og siðsamt barn... aðspurð segir hún ekki hafa orðið annars var en hann væri fullkomlega hraustur til sálar og líkama.” Önnur vitni höfðu kynnst drcngnum mjög náið um sumarið, m.a. maður nokkur, sem hafði ráðið sig f kaupavinnu á bæinn. Hann segir svo frá einu tilfelli, er hann ræddi málið við drcnginn um sláttinn: ,.Vitnið yrti þá á drenginn og spurði hann, hvort hann væri hnugginn út af draugasögunum á Stóra-Koti. Hann fór að gráta, en vitnið tók þá undireins að hugga hann og koma því inn hjá honum, að hann þyrfti ekki að vera hræddur við sig cða hnugginn yfir því, að hann hefði bcndlað sig við draug- inn. Vitnið bað hann síðan að segja sér nú satt og rétt frá því hvernig I draugasögunum liggi, hvort hann hafi sjálfur átt upptökin að þeim, eða hvort hann hafi numið af tali 14 VIKAN 38. TBL

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.