Vikan - 16.09.1976, Blaðsíða 26
Ásta: ÞaÖ er óréttlátt að taka
ómálga börn og setja þau t
einbvern söfnuð...
Það þýðir ekkert annað en að vera
iðnaðarmaður allt annað er bölvuð
þvæla.
fjörðum og græða samt tvær
milljónir. Þetta er nú meira brjál-
æðið! Ég veit, að ég geri þetta
einhvern tíma, ég er alltaf að hugsa
um litla einbýlishúsið mitt með
garðinum og hvað það sé gaman að
taka þátt í leiklistarstarfseminni,
menningarmálum og hafa það gott.
Ásta: Það er Hka hægt að gcrast
kennari út á landi, búa í kennana
húsnæði og leigja íbúðina sina hér á
okurverði.
Hjalti: Nei, væri ckki best, að ég
gæfi íbúðina mína? Væri ekki
réttlátt að skipta íbúðinni minni á
milli Guðjóns Styrkárssonar og
Kristins Finnbogasonar.
var árið 1971, þegar framboðs-
flokkurinn bauð sig fram. Ég var
einn af frambjóðendunum.
Hjalti: Síðast þegar ég kaus var ég
við nám í Ósló, og skólafélagar
mínir, róttækt fólk, kaus Alþýðu-
bandalagið; þvl að það er skárra en
ekkert. En ég var á þeirri skoðun, að
til þess að koma einhverju góðu til
leiðar, þá þyrftu allir að taka sig
saman og lýsa frati á kerfið með því
að kjósa ekki neitt, eða þá að stofna
nýjan stjórnmálaflokk. En ég var
vlst einn með þessar hugmyndir,
því að ég var sá eini, sem skilaði
auðu.
Ásta: Stjómmátaflokkarnir taka
það bara ekki sem vantraust þó að
einhverjir skili auðu.
— Hvaða skoðanir hafið þið á
hersetu hér á landi?
Ásta: Island úr Nató og herinn
burt.
Hjalti: Ég er á móti öllum
herjum. Ég þoli ekki byssur og
byssuleiki. Það er verið að ala börn
upp I bófaleik og indíánahasar, og
mérfinnst mjög sárt að horfa upp á
börn í byssuleik, I tíma og ótíma þó
að maður hafi sjálfur verið svona.
En þó að foreldrarnir vilji ckki að
börnin meðhöndli svona leikföng
geta þeir ekkcrt gert. Það er ekki
gott að taka gjafirnar af börnunum.
Ásta: Það er ægilegt að ala börn
upp 1 þessum anda, það þyrfti að
gera öll svona leikföng upptæk.
Ásta og Hjalti: Framtíðarhorf-
umar cru ægilegar. Ætli við verðum
ekki aðfram komin af þreytu og
vosbúð eftir nokkur ár. Við sjáum
ekki fram á, að við verðum cldri en
svona 40 ára, ef vopnin verða ekki
lögð niður.
Hjalti: Ég er orðinn svo þreyttur á
frumkvæðið á meðan allt skröltir,
þrátt fyrir allan aumingjaskap, og
margur hugsar: Þetta er allt 1 lagi.
Hvers vegna þá að breyta ástand-
inu? Og það hugsar með sér: það er
þó betra að hafa þjóðfélag eins og
það er með öllum göllum þess og
vanköntum, heldur en einhvern
djö... kommúnisma.
Ásta: Fólkið veit hvað það hefur,
en veit ekki hvað tekur við, og það
hræðist breytingarnar. Það stendur
bættu þjóðfélagi fyrir þrifum.
— Vinnið þið mikið?
Hjalti: Ég vinn svo mikið, að ég
má aldrei vera að því að njóta
lífsins. Maður er alltaf að vinna fyrir
þessari Ibúð sinni. Mér finnst það
alveg grátlegt, þegar ég hugsa til
þess, að það er hægt að selja þessa
íbúð og kaupa einbýlishús vestur á
LEIKFANGAHÚSIÐ
SKOLAVÖRÐUSTlG 10,
SÍMI 14806.
Barbie dúkkur
Barbie bilar
Barbie sundlaugar
Barbie tiöld
Barbie skápar
Model bilar.
Póstsendum.
að úti á landi, eiga ekki orð til að
lýsa því, hvað þeim líður vel. Þeir
eru svo hamingjusamir, að þeir
kunna sér ekki læti.
Ásta: Ég hef búið úti á landi I tvö
ár, svo að ég veit, hvað það er
dásamlegt. Þar er maður laus við
þessa streitu, sem háir manni hér og
laus við allar stofnanir og allt vesen.
— Hvernig stendur á því, að fólk
verður íhaldsamara með aldrinum?
Hjalti: Þegar fólk er farið að hafa
það gott, þá þorir það ekki að taka
Ug þaö hugsar með sér: Það er þó
betra að hafa þjóðfélagið eins og
það er með öllum þessum göllum
og vanköntum, heldur en einhvem
djö... kommúnisma.
þessu öllu, að ég vil setjast að austur
á fjörðum.
Ásta: Og bjarga heiminum, með
því að flytjast austur á firði!
Hjalti: Ég hef mestan áhuga á að
flytjast austur I Neskaupstað. Marg-
ir kunningjar mínir, sem hafa sest
26 VIKAN 38. TBL.