Vikan - 16.09.1976, Blaðsíða 15
?/MV
U HLUTI
hugga hann)... byrjaði hann þá á
því að segja þeim, að Hallgrímur
hefði beðið hann að henda steini í
höfuðið á Bjarna bónda. Sagði
drengurinn, að þeir Hallgrímur
hefðu verið staddir I fjárhúsinu...
þegar Bjarni hefði verið að sækja
frá því, hve dapurt allt fók hafi
verið á Stóra-Koti, þegar þetta
skcði, — nema Hallgrímur, sem
virðist hafa skemmt sér hið besta.
Það kom ennfremur fram, að
Hallgrímur hafði haft I frammi
tilburði við móður drengjanna, sem
bcntu til þess, að hann væri að
,,draga sig eftir henni”. Viður-
kenndu þau það bæði, og sagðist
hann hafa álitið það vera gagn-
kvæmt, en rétt er að geta þess, að
aldrci kom fram vitnisburður, sem
leiddi grun að því, að hún hefði
segir m.a. í úrskurðinum ,,...Það
sem fram hefirkomið... vekurveiga-
mikinn grun um, að yfirheyrði
Hallgrímur muni vera valdur að
meira cða minna leyti að fjárdrápi
drengsins Þorsteins síðastliðinn vet-
ur, og að hann muni jafnvel hafa
gert tilraun til þess að hvetja
drenginn til glæpsamlegra athafna
gegn manni hér á heimilinu...”
Var Hallgrímur I varðhaldi til 7.
sept., eða eina viku, en móðir
drengjanna til sama dags, eða
samtals I þrjá daga.
heimilisfólksins, hvernig hann
mundi haga sér og hann síðan leikið
samkvæmt því. Drcngurinn gaf
vitninu ekkert út á þetta annað en
það, að ekki sé til neins fyrir sig að
segja neitt um þctta, því að því
verði ekki trúað, því hann sé álitinn
vitlaus.” Síðan segir sama vitni frá
viðskiptum drengsins og annars
manns, er var að vinna þarna við
slátt: „...spurði vitnið hann, hvers-
vegna honum(drengnum) væri illa
við Hallgrím, og svaraði hann þá
svo, að haun gæti ekki sagt það. Fór
hann þá að gráta, og virtist vitninu
hræðslu- og skelfingarsvipur á hon-
um. Fékk hann ekka af grátinum...
Hann svaraði, að það hefði verið
hótað að drepa sig, ef hann segði frá
því... (þegar vitnið hafði reynt að
hrút I hrútakofa til að hleypa til
ánna. Hefði Hallgrímur sagt sér að
henda steini I höfuð Bjarna, en
Bjarni var I heytóftinni. Hann
sagðist hafa neitað að gera þetta, en
þá hefði Hallgrlmur barið sig, og
rétti hann höndina upp á vinstri
kinnina til að sýna, hvað það hefði
verið.”
Hér er ekki rúm til að tlna til
ítarlegri frásagnir vitna I málinu, en
allar virðast þær benda eindregið á
sömu leið: Að Hallgrlmur þessi hafi
þvingað drenginn til óhæfuverk-
anna. Segja sumir frá því, að
drengurinn hafí grátið, er minnst
var á atburði þessa, en aðrir leiða að
því líkum, að þannig hafi þetta
gerst, vegna látbragðs drengsins og
jafnvel Hallgrlms, en nokkur scgja
nokkuð vitað um draugaganginn.
Ýmsar missagnir virtist dómarinn
samt finna hjá henni og vitnis-
burður hennar ckki vera allskostar
hreinskilinn.ogtekurhannþaðfram.
Hún ber við misminni og öðru
sllku. I gæsluvarðhaldsúrskurði,
sem kvcðinn var upp yfir hcnni 4.
september, segir . „framburður
(hennar) vekursterkan grun um, að
hún muni vera I vitorði með sonum
slnum um fjárdrápið... og að hún
sömuleiðis hafi verið I einhvcrju
sambandi við gæslufangann Hall-
grlm, sem aftur vekur grun um, að
hún muni hafa átt hlutdeild I
afbrotum þeim, sem hann er
grunaður um...”, cn Hallgrlmur
hafði einnig verið úrskurðaður I
gæsluvarðhald þann 1. sept., og þar
En aldrei kom fram nokkur
viðurkcnning hjá þeim um frekari
þátt þeirra I kindamorðunum, né
nokkru öðru I sambandi við þcnnan
glæp, hversu oft sem þau voru
yfirheyrð, þeim bent á oisainræmi I
frá'ögnum þeirra, eða hvernig sem
að þeim var farið. Þáttur þeirra eða
meðsckt I fyrrncfndum drauga-
gangi var þessvcgna aldrci sannað-
ur, en það eina, sem leiðir getum að
þætti Hallgrlms, cr frásögn drcngs-
ins, Þorsteins, sem nú mun látinn.
Honum var fullkomlega trúað,
þegar hann viðurkenndi kinda-
morðin og annan draugagang, en
orð hans virtust ekki jafn þung á
metunum, þegar hann s^vrði frá
hlutdeild Hallgrlms I því.
KARLSSON
38. TBL. VIKAN 15