Vikan - 06.01.1977, Blaðsíða 2
1. tbl. 39. árg. 6. jan. 1977
GREINAR-
12 Litið til baka — til ársins 1976
— og — Hvað gerist árið 1977?
16 Leiðin lá til Bangkok. Sagt frá
eiturly fj aney tendum.
VIÐTÖL:______________
36 Hver er Sverrir Run?
SÖGUR:
19 Snara fuglarans. 27. hluti
framhaldssögu eftir Helen Mac-
Innes.
35 Einstæðingur. 5. hluti fram-
haldssögu fyrir böm eftir
Herdisi Egilsdóttur.
40 Gróa. Ný framhaldssaga eftir
Eddu Ársœlsdóttur.
54 Blómvöndurinn. Smásaga eftir
Gunder Louise.
FASTIR ÞÆTTIR:
9 I næstu Viku.
10 Póstur.
23 Heilabrot Vikunnar.
25 Myndasögublað Vikunnar.
39 Á fleygiferð i umsjá Áma Bjamasonar.
40 Meðal annarra orða.
42 Stjömuspá.
48 Mig dreymdi.
49 Poppfræðirit Vikunnar: Johi Lennon.
52 Eldhús Vikunnar: Nú er 8Úputími.
ÝMISLEGT:
2 15 púðar af ýmsum gerðum.
46 Púðasnið.
14 Fáir leikarar, en heill herskari
af persónum.
púðar
Qf
ýmsum
gevðcim
Þegar á að hreiðra um sig og hafa það notalegt, er ósköp
þægilegt að hafa nóg af púðum til að setja við bakið, hnakkann
eða undir olnbogann. Það er óskiljanlegt, hvað margir
innanhúsarkitektar fitja upp á nefið, þegar minnst er á púða.
kannski finnst þeim þeir eyðileggja heildarsvipinn (og það gæti
hent sig í sumum tilvikum), en ætli við vildum vera án púðanna,
þegar við ætlum að láta fara reglulega vel um okkur? Það
höldum við ekki. Púðar lífga oft upp sófasettið eða önnur
húsgögn. Það er hægt að búa til púða á ýmsa vegu. Á næstu
síðum sýnum við ykkur 15 púða, nokkrir eru svolítið skringilegir
— þeir fara ef til vill best f barnaherbergjunum eða
sumarbústaðnum — en hina getur maður sem best notaö í
stofuna, jafnvel stássstofu.
1
KASSAPÚÐANN má nota á
ótal vegu, - en fyrst og
fremst er hann þægileg-
ur til að halla sér að þegar
setið er á gólfinu. Púðinn
er gerður ur 4 frauðplast-plötum,
30X30 sm og 7,5 sm þykkum.
Þið getið líka látið skera fyrir
ykkur púöann í heilu lagi. Á
meðfylgjandi teikningu sést,
hvernig áklæðiö er sniðið. Fern-
ingarnir og hringirnir eru saum-
aðir á í vél, en fyrst þarf að falda
þá.