Vikan


Vikan - 06.01.1977, Blaðsíða 5

Vikan - 06.01.1977, Blaðsíða 5
5 FÍLAPÚÐINN er settur saman úr tveimur hlutum, höfði og búk. Fyrst er búkurinn gerður úr tveimur stykkjum, en málin finn- þið á bls. 46. Fyllið búkinn með tættum svampi, ekki of þétt, troðið með prjóni út í fæturna. Flausinn er einnig saumaður saman úr tveimur stykkjum, sjá bls. 46. Augun eru tvær tölur, en tennurnar eru gerðar úr þykku, hvítu bómullarbandi, sem er rúllað upp í endana og saumað fast, svo að tennurnar haldi lögun sinni. Saumið loks haus- inn fastan við búkinn með sterku garni, en hafið samskeytin ekki stór, í mesta lagi 5 sm að ummáli. 8 SEBRAPÚÐINN er gerður úr gluggatjaldaefni með breiðum, svörtum röndum. Efnið er klippt í þríhyrninga, sjá meðfylgjandi teikningu, og saumað þannig saman, að á framhliðinni séu ferningar, en kross á bakhliðinni (bláu ferningarnir eru á framhlið- inni). / þetta ver þarf 50 sm af 120-130 sm breiðu efni. 6 PLAKATPÚÐINNersaumaður úr diskaþurrku, þið veljið eitthvað eftir ykkar höfði, og ekkert er auðveldara en að sauma púða- ver úr diskaþurrku. 7 LJÓNIÐ er tilvalinn púði í barnaherbergið. Það er búið til á sama hátt og fíllinn, nema fæturnir eru lægri, halinn lengri, og hausinn umkringdur makka úr gulu ullargarni, sem saumað er á í löngum lykkjum, líkt og dúskurinn á halanum. Sjá teikn- ingar og nánari skýringar á bls. 46. 1.TBL. VIKAN5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.