Vikan - 06.01.1977, Blaðsíða 4
15
púðar
af
ýmsum
garðam
2
TUSKUPÚÐINN er geröur úr
efnisafgöngum, sem passa sam-
an í lit og munstri. Þið klippiö
efnið niður í ferkantaðar og
aflangar pjötlur og skeytið þær
saman . Árangurinn verður best-
ur, ef pjötlurnar eru ekki allar af
sömu stærð, eins og sést á
myndinni. Púðinn er 45X45 sm
að stærð.
3
MATSVEINABUXNAPÚÐINN
er eins og nafnið bendir til —
saumaður úr matsveinabuxna-
efni, og loðna hliðin látin snúa
út. í hornin saumum við svo
ullardúska, þið sjáið á meðfylgj-
anditeikningum, hvernig þeireru
gerðir.
Fyrst vefjið þið garninu um
kringlótt spjöld (10 sm í þver-
máDmeö gati í miðju (2,5 sm t
þvermáDsvo þétt, aö þið hyljið
alveg spjöldin. Þið komiö þræði
fyrir inn við miðjuna og bindið
þétt utan um, þegar búið er að
klippa upp úr og fjarlægja spjöld-
in.
4
SÓLPÚÐINN er kallaður ,,app-
likeraður", en við saumum
munstriö á í saumavél. Það getur
vissulega orðið snoturt, ef sporið
er fínt. Púðinn sjálfur er kringl-
óttur dúnpúði 6 sm þykkur og 35
sm í þvermál. Sólin er sterkgul
og geislar hennar úr tveim litum,
og þetta er saumað á rauöan
grunn. Ef vill er hægt að sauma
sól beggja vegna, en það er ekki
nauðsynlegt.
4VIKAN 1.TBL.