Vikan


Vikan - 06.01.1977, Blaðsíða 52

Vikan - 06.01.1977, Blaðsíða 52
NCI ER SUPU- TÍMI Þegar kólnar í veðri er gott að fá sér heita súpu. Hér koma nokkrar uppskriftir af súpum og meðlæti með þeim. SELLERÍSÚPA OG FLJÓTLEG „RÚNNSTYKKI" 1 sellerírót ca. 350 gr. Hreinsið selleríið vel. Það hvítasta og flnasta er skorið í fína strimla og lagt til hliðar. Það sem eftir er skorið smátt og soðið meyrt í 3 dl af léttsöltuðu vatni. Hrærið saman 2 msk. af hveiti og 1 msk. af smjörlíki í potti og þynnið með 8 dl af sjóðandi vatni og 3 dl af sellerísoði. Núið síðan soðna selleríinu gegn um sigti og setjið í súpuna. Sjóðið í 5 mínútur. Þá eru sellerístrimlarnir látnir saman við og litlar bollur úr kjötfarsi, annað hvort úr tilbúnu kjötfarsi, eða því sem þið hafið búiö til sjáíf. Sjóðiö þar til selleríið er orðið meyrt. Kryddið með salti og kjötkrafti. Hrærið saman eggjarauðu og 3—4 msk. af rjóma og þeytið út í súpuna Gerð H-6624 Gerð E-6644 með klukku. Við Óðinstorg, sími 10322 Hafnarfirði sími 50022. Styrkjum íslenskan iðnað — kaupum Heimiliseldavélar 5 gerðir 6 litir. Gerð IB-66-4 Gerð IH-7224 in-hvít )cado-græn :ik-gul jper-brún )py-rauð Með eða án klukku. Með eða án hitahólfi. Sendum gegn póstkröfu Greiösluskilmálar. 52VIKAN 1. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.