Vikan


Vikan - 06.01.1977, Blaðsíða 53

Vikan - 06.01.1977, Blaðsíða 53
Eldhus Yikunnar UMSJÖN: DRÖFN FARESTVEIT rétt áöur en súpan er borin fram. ^egar eggið er komið saman viö ftiá súpan ekki sjóða. I.. rúnnstykkin " fer: 1/2 kg hveiti 50 gr smjörlíki 3 1/2 dl volg mjólk 25 gr pressuger (2 1/2 tsk. burrger) 1/2 tsk. salt. Smjöriíkið mulið saman við hveit- 'ð- Gerið hrært út i hluta af volgri U'ijólkinni. Setjið allt ( skálina ^samt hveitinu og saltinu. Hnoðið vel og búiö til 15 bollur. Setjið ð bökunarplötu og látið lyfta sér. penslið með mjólk og bakið við 250° í ca. 15 mínútur. BAUNASÚPA. 250 gr gular baunir eru látnar l'Qgja í bleyti í vatni (1 1/2 I) ( 1 sólarhring. Sjóðið í ca. 1 1/2 klst. Setjið léttsaltað flesk sem skorið er í teninga saman við. 2 laukar skornir í hringi, 1 stór gulrót í sneiðar, og sellerfbiti og ca. 200 gr sf kartöflum, sem skornar eru í feninga. Allt soðið þar til orðið er ^eyrt. Kryddið með salti og kjötkrafti. Gott er krydda með timian. MIÐJARÐARHAFSSÚPA. 1/2 kg af lauk er skorið í sneiðar og látið krauma í 3/4 dl af oliu. Setjið 1 dós af niöursoðnum tómötum saman við ásamt salti og pipar, 1 búnti af klipptri steinselju, 1 lárviðarlaufi, 1 hvítlauksbát og ca. 1 1/2 I af vatni. Látið sjóða í 10 mínútur. Setjið síðan 3—4 msk. af makkarónum eða núðlum og 1 pakka af frosnum fiski (eða ca. 400 gr af nýjum) og skeríö hann f fínar sneiðar. Látið sjóða þar til fiskur- inn ersoöinn. Til hátiðarbrigða má setja í súpuna rækjur og krækl- inga. GOTT MEÐ SÚPUM. Ostasufflé er mjög gott að bera fram með súpum. Búið til í smáum formum. Blandiö 150 gr af majónesi með 1/2 tsk. af lyftidufti og miklu af sterkum osti. þannig að ostabragðið veröi sterkt. Skerið 2 stífþeyttar hvitur saman við og setjið í vel smurð form. Fyllið formin ekki meira en að 3/4. Látið standa í ofni við 260° í 10—12 mínútur og beriö fram sjóðheitt. PÚRRUSÚPA. Þvoið 4 púrrur vel og skerið i þunna hringi. Látiö krauma i nokkrum msk. af smjörlíki í nokkr- ar mínútur og setjið síðan 4—6 stórar kartöflur saman við. Kartöflurnar eiga að vera hráar og skornar í teninga. Setjið 1 1/4 I af vatni saman við, salt, pipar og kjötkraft og sjóöið þar til kartöfl- urnar eru orönar meyrar. Hrærið i súpunni þannig að kartöflurnar jafnist út. Nokkrar matskeiðar af rjóma settar saman við og berið fram með ostasmurbrauði eða hrökkbrauði. Á það má svo setja tómatsneiðar með einhverju grænD, t.d. graslauk eða stein- selju, lifrarkæfu með gróft rifinni agúrku, eða ost og agúrku. Veljið helst grófa hrökkbrauðiö. i|» ^ 1.TBL. VIKAN53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.