Vikan


Vikan - 06.01.1977, Blaðsíða 11

Vikan - 06.01.1977, Blaðsíða 11
AÐ PLOKKA AUGABRÚNIR. Tvær ungar stúlkur skrifa og biðja okkur um svör við nokkrum spurningum. „Er þaö rétt, sem við höfum heyrt, að þaö eigi ekki að plokka augabrúnirnar að ofan? Af hverju ekki? Getur verið hættulegt að nota túrtappa? Hvort er réttara að segja vestri eöa vestari? Er eitt- hvað aö marka andaglas? Hvað er hjúkrunarnám langt? Hvernig eiga saman tvö naut? En vog og naut? Hvaö lestu úr skriftinni og hvað heldurðu aö ég sé gömul? Biðjum að heilsa Helgu. O.S. Svo langar mig Kka voðalega til að vita hvort þú getur lesið eitthvaö úr þessu kroti mínu? H.Þ. Ekki veit ég til þess, að þaö séu til neinar regiur um það, hvort plokka sku/i augabrúnir ofan eða neðan frá. Hitt er annað mál, að það getur verið einstaklingsbund- ið, hvort plokkunin er æskilegri ofan eða neðan frá. Ég held það sé i flestum tilfellum a/veg skað- /aust að nota svonefnda túrtappa. Ef þið eruð eitthvað hræddar við það eða finnst það óþægilegt er best fyrir ykkur að leita ráða hjá lækni. Það mun vera rétt að segja vestari, en vestri er ekki viður- kennd orðmynd. Það eru ákaflega skiptar skoðanir manna í sam- bandi við andaglas. Hallast ég he/st að þeirrí skoðun, að t flestum tilfellum sé þetta ímyndun ein og bölvuð vitleysa. Vil ég ráða ykkur frá þvíað fikta við al/t þess háttar, þvl að það getur haft alvarlegar afleiðingar ( för með sér. Þess eru (afnvel dæmi, að fólk hafi fengið taugaáfáll af sllku kukli. Hjúkrun- arnám tekurþrjú ár. Tvö naut eiga ágætlega saman. Þau hafa sömu áhugamál og skortir ekki umræðu- efni, en eru bæði jafn þrjósk. Vog og naut geta llka átt nokkuð vel saman, en vogin verðurþá að vera tillitssöm. Úr skriftinni les ég viðkvæmni og vandvirkni. Þú ert svona 16 ára. He/ga þakkar kær- lega kveðjuna og biður að heilsa ykkur. Úr kroti H.Þ. /es ég kurteisi, en dálítið kæruleysi. KINNROÐI. Elsku Pósturl Ég vona að bréfiö lendi ekki I hinni frægu ruslakörfu. Jæja, svoleiöis er, að ef einhverjir strák- ar, sérstaklega sætir, eða þá kennarar segja eitthvað viö mig, þá eldroöna ég í framan og er mikiö strltt á þessu. Ég er ekkert feimin og annað er, aö ef ég er meö einhverjum strák í partýi, þá þoli ég hann ekki næsta mánuö- inn. Ég er aö verða vitlaus á þessu. Hvað á ég aö gera? Ein pirruö. P.S. Hvað á ég að gera til þess að fá athygli stráka. Hvaö heldurðu að ég sé gömul og hvað lestu úr skriftinni. Eg veit hreint ekki, hvað þú átt að gera við þessum kinnroða, en ég held nú, að þetta sé ekki neitt hættulegt og e/dist senni/ega af þér. 'Eg átta mig ekki á þessu ógeði þinu á strákunum, sem þú hefur verið með / partýum, nema það stafi af þvl að þú sért ekki nógu vand/át og skammist þín svo síðar. Þú spyrð, hvað þú getir gert ti/ þess að strákarnir taki eftir þér. Ég held, að þeir taki bara meira en nóg eftirþér, eftirþvl sem þú segir / fyrrí hluta bréfsins. Þú ert líklega 13 ára, og úr skriftinni /es ég skort á sjálfsvirðingu. VERÐANDI PABBI. Kæri Póstur! Ég er í gagganum f 4. bekk og bið þig nú að hjálpa mér ( vandræðum mínum. Ég varð fyrir því óhappi að gera stelpu, sem ég var með, ólétta. Foreldrar mínir eru þannig, aö ég get ómögulega sagt þeim frá þvl. Einnig er það, að ég get ómögulega borgað meölagið. Hvað á ég að gera? Hætta I skólanum? Fara að vinna eða fara að heiman? Láttu þetta bréf ekki lenda I þinni víöfrægu ruslakörfu og svar- aöu mér sem fljótast, skýrt og skilmerkilega. S.S. Þú hefur svei mér komið þér I vandræði drengur minn. Nú eru góð ráð dýr. Ertu nú alveg viss um að foreldrar þlnir sér svo ómögu- legir, að þeir taki ekki skynsam- lega afstöðu I svona tilfelli? Þú ert svo ungur, að þér er varía fært að ráða fram úr þessum vandræðum þlnum á eigin spýtur. Það er ekki svo einfalt að bjarga sér, þegar svona er komið. Þú getur llka átt von á þvl, að foreldrar þlnir frétti af þessu og er þá ekki alveg eins gott að segja þeim það sjélfur? Þú verður llka að gera þér grein fyrir þvf, að þú hefur fleiri skyldum að gegna en bara að borga meðlagið. Gleymdu ekki barnsmóður þinni. Sýndu hugrekki og leggðu málin fyrir fbfeldra þfna. Efþeir ráða þér ekki hekt, þá hljóta þeir að vera / meira lagi óeðlilegir. HANDKLÆOAKASSAR FYRIR SAMKOMUHÚS OG VINNUSTAÐI VERÐ KRÓNUR: 14.950.- GÓÐ GREIOSLUKJÖR 1. TBL. VIKAN 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.