Vikan


Vikan - 06.01.1977, Blaðsíða 34

Vikan - 06.01.1977, Blaðsíða 34
o Við bjóðum myndarieg peningaverölaun fyrir lausn á krossgátunum og 1X2 getrauninni. Fylliö út viökomandi form, merkt VIKAN, pósthólf 533 og neðar á umslaginu: Krossgáta fyrir fullorðna 8, eða Krossgáta fyrir böm8, eða 1X2 númerS. Senda má fleiri en eina gátu I umslaginu, er miðana verður aö klippa úr Vikunni. Skilafrestur er hálfur mánuðui. KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 3000 kr, 2 verölaun 1500, 3 verðlaun 1500. Lausnaroröiö: Sendandi: X ----------------------------1 KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 2000, 2. verðlaun 1000, 3. verölaun 1000. Lausnarorðið: Sendandi: VERÐLAUNAHAFAR Það er mjög áberandi hvaö lesendur Vikunnar úti á landsbyggðinni eru duglegri við aö senda inn lausnir, en lesendur á Stór-Reykjavikursvæð- inu. Þegar við drögum úr réttum lausnum koma vinningarnir flestir i hlut landsbyggöarinnar og hörmum við það ekki, nema siður sé. Verðlaun fyrir 1X2..................................... 1. verðlaun, 5000 kr., hlaut Sigurveig Róbertsdóttir, Lónabraut 33, Vopnafirði. 2. verðlaun, 3000 kr., hlaut Guörún Þorvaldsdóttir, Ránargötu 4 Reykjavík. 3. verðlaun, 2000 kr., hlaut Sólrún Jónsdóttir, Urðagötu 7, Patreksfiröi. Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna............... 1. verðlaun, 3000 kr., hlaut Guðbjörn S. Jóhannsson, Hafnarstræti 17, Isafirði. 2. verðlaun, 1500 kr., hlaut Guðrún Jónsdóttir, Hjarðarbóli, Aðaldal, S.-þing. 3. verðlaun, 1500 kr., hlaut Hulda Sæland, Espiflöt, Biskupstungum Árn. Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn.................... 1. verðlaun, 2000 kr., hlaut Bryndis Brynjólfsdóttir, Dalbæ2, Hrun. Árn. 2. verðlaun, 1000 kr., hlaut Jóhanna I. Guðmundsdóttir, Strandgöti 89, Hafnarfirði. 3. verðlaun, 1000 kr., hlaut PetreaA. Ómarsdóttir, Ljósheimum 9, Reykjavik. Verðlaunin verða send. LAUSN Á BRIDGEÞRAUT X LAUSN NR. 8 1 x2 1. verð/aun 5000 2. verð/aun3000 3. verð/aun 2000 SENDANDI: y 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 Til þess að sögnin vinnist þarf annað en hjartakóng annan hjá austri — Ifjóra spaða hjá vestri og laufahjón skiptl Útspilið er tekið á tígulás. Hjartatvisti spilaö og nfunni svfnaö. Síðan hjartaás. Þá fjórum sinnum spaði og tíu blinds svínaö, ef gosinn hefur ekki komið frá austri í fyrstu eöa annarri umferð. Á fjórða spaða blinds er tíguldrottningu kastað. Þá laufanfu spilaö frá blindum og svínaö. Vestur drepur á kóng og spilar tígli. Trompaö meö drottningu. Blindurr spilað inn á hjarta og laufi svínað aftur. LAUSNÁSKÁKÞRAUT 1. Da8! hótun2. Dxb8mát — 1. Da8, DxHb3 2. Dg8 mát — 1. Da8, Df4 2. Be1 mát. - 1. Da8, Bxa8 2. Bb7. LAUSNÁMYNDAGÁTU Vatnið fossar úr krananum LAUSNÁ „FINNDU 6 VILLUR"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.