Vikan


Vikan - 06.01.1977, Blaðsíða 7

Vikan - 06.01.1977, Blaðsíða 7
14 BLÖMAPÚÐINN er langur og mjór og verið saumað úr bláu bómullarefni og blómið úr ská- böndum.Þið notið tvo gula liti af böndum og leggið böndin yfir hvort annað til hálfs og festið þau niður þar sem á að byrja á blóminu. Svo mótið þið blómið með því að leggja böndin í hringi, og í hvert skipti sem þið snúið, þá á að festa bandið niður með títuprjóni. Þegar þið eruð ánægð með blómið, þarf að fela end- ann og böndin eru svo saumuð föst meðaftursting. Stilkurinn er gerður úr tveimur grænum litum af skáböndum. 15 FERNINGAPUÐINN er ekki einsfljótgerður og hinir púöarnir. Þið kaupið 55 sm af ullarjafa og notið 40 sm í sjálft verið. Þið merkið inn á púðaborðið með garni í öðrum lit stærð ferning- anna og þeir eru svo „rýaðir" í með þræði úr sama efni (þessir 15 sm, sem klipptir eru frá, þegar púðaborðið er sniðið. Spýtan sem þið saumið yfir (rýið) á að vera 1 sm breið, og þið hafið 1/2 sm á milli raðanna. Munið að hafa jafnt bil á milli ferninganna, það er auðvelt með því að telja út eftir þræði. 12 HNAKKAPUÐINN er gerður úrfrauðplastrúllu og verið saum- að úr grófu gluggatjaldaefni, sem er rakið upp til endanna í kögur. Kögrið er 30sm langt. Munið að falda efniö, áður en kögrið er gert. Þið saumið svo utan um rúlluna, og kögrinu er skipt í þrennt og hnýtt saman. 13 ASNINN er búinn til eins og fíllinn og Ijónið, nema fæturnir og halinn lengjast enn, og löng eyru eru vitanlega ómissandi. Sjá teikningar á bls. 46. Efnið er röndótt sængurfataefni, og svo þarf appelsínurautt ullargarn í fax og dúsk á halann. Augun eru gráar buxnatölur, og snoppan er úr svörtum efnisbút. 1. TBL. VIKAN7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.