Vikan


Vikan - 06.01.1977, Blaðsíða 10

Vikan - 06.01.1977, Blaðsíða 10
Linguaphone Þú getur lært nýtt tungumál á 60 tímum LINGUAPHONE tungumálanámskeió kennir þér nýtt tungumál á sambærilegan hátt og þú læróir íslenzku. Þú hlustar, þú skilur og talar síóan. Þú hef ur meófædd- an hæfileika til aó læra aó tala á þennan hátt. A ótrú- lega skömmum tíma nemur þú nýtt tungumál, þér til gagns og ánægju. — Þetta er RETT og ÞÚ getur sannaó þaó. — Vió sendum þér aó kostnaóarlausu upplýsingapésa um námió. — Þegar þú hefur tekió ákvöróun, — sendum vió þér linguaphone námskeió í því tungumáli, sem þú ætlar aö læra. ELst-ce. I 'ouudobuS kusJcur UNGUAPHONE tungumálanámskeid á hljómplötum og kassettum Hljóófærahús Reykjavíkur • Laugav.96 -sími 13656 ............................................... ... d FAIA&ftÁfAA ÓDÝRIR OG HENTUGIR i mörgum stærðum og yerðum. Sendum hvert á land sem er. Biðjið um myndalista. STÍL-HÚSGÖGN AUÐRRCKKU i.3 KOPAVGGi S.Mi .1.;.,... PÓSTIRIIW VANDAMÁL af flestu tagi. Okkur hefur borist bréf frá ungri stúlku, sem á við allmörg vanda- mál að strlða. ,,Hvað getur maður gert, ef maöur er hrifinn af strák, sem varla tekur eftir manni? Hvað er hægt að gera við hvítum bólum undir augum og flagnaðri húð hjá nöglum (það eru líka hvítar dopp- ur í nöglunum)? Ég er alveg hræði- lega feimin, þótt ég hafi gert allt sem ég get til að vera það ekki. Hvað get ég gert við því? Hvað er helst til ráða, ef einkunnir manns fara stöðugt lækkandi frá 9 og niður i 2? Ekki segja mér, að það stafi af kæruleysi, því hvað er hægt að gera við því? Hvernig fara nautsstrákur og vatnsberastelpa saman? En fiskastelpa og stein- geitarstrákur? Hvaö lestu úr skrift- inni. Hvernig er hún, hvernig er stafsetningirV, og hvað heldurðu að ég sé gömul? Ein...en... P. S. Fyrirfram þökk fyrir birting- una. Hvað er hægt að gera?Hvað get ég gert? Er ekki allt hægt að gera, ef vi/jinn er fyrir hendi? Það'er nú þetta með strákinn. Þú verður náttúrulega að reyna að vekja á þér athyg/i. Tii þess að þeta það verðurðu samt að .yfirstiga feimn- ina, því að hún mun verða þér þröskuldur í þeim efnum. Tii þess að yfirstíga feimnina gætiröu ef tii vi/i reynt eftirfarandi: Sti/itu þér upp fyrir framan stóran spegii og æfðu þig í ýmsum svipbrigðum. Taiaðu við sjáifa þig og reyndu að kynna þér margs konar máiefni og umræðuefni. Láttu þér annt um útlit þitt og leitaðu ráða annarra, ef með þarf. Með þessu öllu ættirðu að geta öðiast nokkurt sjálfsöryggi, sem losar þig við feimnina. Þá geturðu nú tekið til við piltinn. Þúgætirkomistað því, hver eru helstu áhugamál hans, og þegar þú hefur kynnt þér þau áttu auðvelt með að hefja um- ræður við hann í góðu tómi. Vertu bara nógu viss um, að þú getir klófest hann, og þá tekst þér það örugg/ega. Þessar hvitu bó/ur og flagnaða húð, sem þú minntist á stafa senni/ega af efnaskorti. Þú Trfir þá ekkinógu heilbrigðu Iffi og ættir að bætaumbetur. Reynandieraðtaka vftamín ogsjá til h vort þetta lagast ekki. / sambandi við einkunnirnar verðuru bara að taka þig á og tæra betur lexlurnar þinar. Þetta getur ekki stafað af öðru en leti. Fyrsta ást nautsstelpu og vatns- berastráks er oft ágæt, en fram berastráks er oft ágæt, en fram- haldið er sjaldan eftir því. Fiska- stelpa og steingeitarstrákur eru sköpuð fyrir hvort annað. Úr skriftinni /es ég ósjálfstæði og undirgefni. Skriftin er nokkuð góð og stafsetningin ekki sem verst. Þú ert líklega 14 ára. HVERNIG Á ÉG AÐ... Ung dama, sem er alveg I vandræðum skrifar okkur og biöur um aðstoð. Bréfið er á þessa leiö: Þannig er mál með vexti, að ég er hrifin af strák, sem er einu ári eldri en ég, en hann er bara með stelpu sem er jafn gömul honum. Hann er alltaf að stríða mér og er mjög góður við mig, þegar hann er fullur. Mig langar til þess að biðja þig að hjálpa mér og segja mér hvernig ég á að láta hann vita að ég er hrifin af honum. Með fyrirfram þökk. Árdls Markúsdóttir. P.S. Hvað heldur þú að ég sé gömul og hvað lestu úr skriftinni? Hvað þýða nöfnin: Helga, Kristín, Linda og Alla? Senni/ega er hann aðeins hrif- inn af hinni stelpunni, en ekki at þér. Láttu þau bara / friði. Þú getur nú hvort eð er var/a verið mjög gömul af skriftinni að dæma og þvi nógur tími til að huga að strákastandi. Úr skriftinni les ég feimni og sérvisku. Helga þýðir hin hei/aga, Kristín er útlent tökuheiti, upp- haflega grlskt og þýðir kristin (kona), Alla er sennilega stytting úr einhverju nafni sem byrjar á Aðal-, en það þýðir göfugur, Linda er er/ent nafn, sem ég kann ekki ski! á. 10VIKAN 1. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.