Vikan


Vikan - 06.01.1977, Page 52

Vikan - 06.01.1977, Page 52
NCI ER SUPU- TÍMI Þegar kólnar í veðri er gott að fá sér heita súpu. Hér koma nokkrar uppskriftir af súpum og meðlæti með þeim. SELLERÍSÚPA OG FLJÓTLEG „RÚNNSTYKKI" 1 sellerírót ca. 350 gr. Hreinsið selleríið vel. Það hvítasta og flnasta er skorið í fína strimla og lagt til hliðar. Það sem eftir er skorið smátt og soðið meyrt í 3 dl af léttsöltuðu vatni. Hrærið saman 2 msk. af hveiti og 1 msk. af smjörlíki í potti og þynnið með 8 dl af sjóðandi vatni og 3 dl af sellerísoði. Núið síðan soðna selleríinu gegn um sigti og setjið í súpuna. Sjóðið í 5 mínútur. Þá eru sellerístrimlarnir látnir saman við og litlar bollur úr kjötfarsi, annað hvort úr tilbúnu kjötfarsi, eða því sem þið hafið búiö til sjáíf. Sjóðiö þar til selleríið er orðið meyrt. Kryddið með salti og kjötkrafti. Hrærið saman eggjarauðu og 3—4 msk. af rjóma og þeytið út í súpuna Gerð H-6624 Gerð E-6644 með klukku. Við Óðinstorg, sími 10322 Hafnarfirði sími 50022. Styrkjum íslenskan iðnað — kaupum Heimiliseldavélar 5 gerðir 6 litir. Gerð IB-66-4 Gerð IH-7224 in-hvít )cado-græn :ik-gul jper-brún )py-rauð Með eða án klukku. Með eða án hitahólfi. Sendum gegn póstkröfu Greiösluskilmálar. 52VIKAN 1. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.