Vikan


Vikan - 06.01.1977, Síða 5

Vikan - 06.01.1977, Síða 5
5 FÍLAPÚÐINN er settur saman úr tveimur hlutum, höfði og búk. Fyrst er búkurinn gerður úr tveimur stykkjum, en málin finn- þið á bls. 46. Fyllið búkinn með tættum svampi, ekki of þétt, troðið með prjóni út í fæturna. Flausinn er einnig saumaður saman úr tveimur stykkjum, sjá bls. 46. Augun eru tvær tölur, en tennurnar eru gerðar úr þykku, hvítu bómullarbandi, sem er rúllað upp í endana og saumað fast, svo að tennurnar haldi lögun sinni. Saumið loks haus- inn fastan við búkinn með sterku garni, en hafið samskeytin ekki stór, í mesta lagi 5 sm að ummáli. 8 SEBRAPÚÐINN er gerður úr gluggatjaldaefni með breiðum, svörtum röndum. Efnið er klippt í þríhyrninga, sjá meðfylgjandi teikningu, og saumað þannig saman, að á framhliðinni séu ferningar, en kross á bakhliðinni (bláu ferningarnir eru á framhlið- inni). / þetta ver þarf 50 sm af 120-130 sm breiðu efni. 6 PLAKATPÚÐINNersaumaður úr diskaþurrku, þið veljið eitthvað eftir ykkar höfði, og ekkert er auðveldara en að sauma púða- ver úr diskaþurrku. 7 LJÓNIÐ er tilvalinn púði í barnaherbergið. Það er búið til á sama hátt og fíllinn, nema fæturnir eru lægri, halinn lengri, og hausinn umkringdur makka úr gulu ullargarni, sem saumað er á í löngum lykkjum, líkt og dúskurinn á halanum. Sjá teikn- ingar og nánari skýringar á bls. 46. 1.TBL. VIKAN5

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.