Vikan


Vikan - 10.02.1977, Side 7

Vikan - 10.02.1977, Side 7
MERCEDES BENS (V-Þýskaland) Umboð: Ræsir h/f, Skúlagötu 59, simi 19550. Flestir vita eitthvað um gæði þessara bíla, en fæstir fullkomlega. Gæðin eru að sjálfsögðu misjöfn eftir útfærslu, enda mun ódýrasta gerðin kosta um kr. 3.700.000, en sú dýrasta (gerð 600) um 25.000.000 og aðrar gerðir allt þar á milli. DODGE (Bandaríkin) Umboð: Vökull hf., Armúla 36, sími 84366. Dodge ASPEN. Lítill bíll á amerískan mælikvarða. Verð kr. 2.400.000 til 3.000.000. Dodge CHARGER. Nokkru stærri en ASPEN. Verð kr. 3.300.000 til 3.500.000 eftir útsetningu . Dodge RAMCHARGER. Jeppi með drif á öllum hjólum. Verð kr. 3.500.000 til 4.100.000. Vikan prófaði Ramcharger og birti niðurstöður í 53. tbl. '76. PLYMOUTH. Verð kr. 2.400.000 til 3.000.000. PLYMOUTH TRAIL DUSTER. Station bíll. Verð kr. 3.500.000 til 4.100.000. SIMCA 1100. 4ra til 5 manna í ýmsum útsetningum. Verð frá kr. 1.550.000 til 1.750.000. SIMCA 1100 pallbíll. Verð 1.150.000 til 1.190.000. SIMCA fólksbíll. Vmsar útsetningar. verð kr. 1.950.000 til 2.150.000. Vikan prófaði Simca 1307/8 og birti niðurstööur i 39. tbl. 76. MAZDA (Japan) Umboð: Bílaborg hf., Borgartúni 29, simi 22680. MAZDA er nú orðið vel þekktur hér á landi. Auglýsingablöð frá framleiðendum gefa upp 5 mismunandi gerðir, eða 616, sem er 4ra dyra á kr. 1.700.000, 818 á um 1.500.000 kr., 121 á ea. 2.200.00 kr. og 929 á um 1.900.000 kr., en sú gerð hefur náð einna mestri sölu hér á landi af MAZDA. Einnig er fáanlegur pallbill á kr. 1.250.000. tENAULT (Frakkland) Jmboð: Kristinn Guðnason hf., Suðurlandsbraut 20, sími 86633. fmsar útfærslur, og verðið er frá 1.190.000 til 2.300.000 eftir stærð, élarafli og útliti. FIAT (Ítalía) Umboð: Davíð Sigurðsson, Síðumúla 35, simi 38888. FIAT 127 er framhjóladrifinn lítill bfll, 2ja dyra, en þar að auki er stór liurð að aftan, og hægt er að leggja niður aftursætið og nota sem geymslu. Verð kr. 1.185.000. FIAT 128 er nokkru stærri og fæst í ýmsum útsetningum. Verð kr. 1.357.000. FIAT MIRAFIORI 131 fæst í 11 mismunandi útsetningum, og verðið er frá 1.540.000. FIAT 132 er 4ra dyra. Hann er fáanlegur sjálfs'kiptur og með mismun- andi sterkum vélum. Verð frá kr. 1.960.000.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.