Vikan


Vikan - 10.02.1977, Qupperneq 14

Vikan - 10.02.1977, Qupperneq 14
fíoger Clark I vinnunni. Á ieið tii sigurs i fí.A.C. raiiy. flhaginn vcrdurað alvcg óskaplcgur Vikan hafði komið sér upp her- búðum í London, og þar ríkti nú gífurleg eftirvænting. Við vorum að gera okkur klára í viðtal við Roger Clark. Það var margyfir- farið, hvort ekki væri örugglega allt með, sem við þurftum að nota. Rodger Bending kom og sótti okkur, og ekið var sem leið lá að West Central Hotel, en þar átti viðtalið að fara fram. Við þurftum að bíða svolítið eftir því að kappinn léti sjá sig, og ég var orðinn ansi órólegur og farinri að gera mér allskonar grillur um, hvernig gaur þetta væri. Skyldi hann vora hrokafullur og montinn, eða taugaveiklaður og uppstökkur, eða kannski hund- leiðinlegur? Ég vissi alls ekki við hverju var að búast af einum besta rally ökumanni í heimi og þeim allra besta I Bretlandi. Loksins kom hann. Hann brosti með öllu andlitinu og augunum líka, heilsaði kurteislega og settist. Pú ha, þetta virtist bara vera allra besti gaur. Og svo var byrjað að spyrja. Blrn.: Af hverju k-austu rally frekar en einhverja aðra bílaíþrótt? Clark: Það er langt síðan sú ákvörðun var tekin. i fjölskyldu minni snérist allt um bíla, bílaverk- stæði og svoleiðis. Þessvegna hlaut ég að gera eitthvað í sambandi við bíla. Rally vakti hjá mér meiri áhuga en kappakstur. i kappakstri fara ökumenn á braut- irnar, keppa á sama hringnum allan tímann og taka síðan næstu flugvél heim. i rally er aldrei ekin sama leiðin tvisvar. Maður fær líka góðan tima til skoða sig um í því landi, sem maður keppir í, og síðast en ekki síst er miklu meira öryggi í rally en í venjulegum kappakstri, og það finnst mér skipta miklu máli. Blm.: Hvað er langt síðan þú fórst að keppa í rally? Clark: Það eru orðin tuttugu ár síðan ég byrjaði. Blm.: Þá hljóta að liggja að baki margir kílómetrar. Clark: Já, þeir eru orðnir mörg þúsund, bara á sérleiðum. Blm.: Hversu lengi hefurðu ekið fyrir Ford? Clark: Þetta er ellefta árið, sem ég ek fyrir Ford. Áður ók ég fyrir Rover í þrjú ár. Blm.: Á hvernig bíl kepptirðu fyrst? Clark: Mini, Renault og alla vega smábílgm. Blm.: Nú hefur þér gengið mjög vel í keppnum í Skotlandi. Getur þú sagt mér, af hverju þér gengur svona vel í Skotlandi?, Clark: Já, í Skotlandi eru keppnirnar mjög erfiðar og vegirn- ir slæmir. Þar þarf að aka eins hratt og hægt er, án þess að brjóta niður bílinn, en það er það sem flestir flaska á. Blm.: Er ekki erfitt að aka hraðar en allir hinir og fara vel með bílinn um leið? Clark: Jú, það getur verið erfitt að samræma það, en það er jú líka alltaf sá sem ekur hraðast, sem vinnur. Blm.: Þér hefur gengið vel í írlandi líka. Clark: Ég hef unnð í íriandi mjög oft, en við vorum ekki með á síðasta ári. Blm.: Eru rally í irlandi ekki byggð upp mjög svipað og hér í Bretlandi? Clárk: Á irlandi geta þeir lokað almennum þjóðvegum og haft mikinn hraða á þeim. Það er mjög gaman að keppa á þeim vegum, því hraðinn er mikill. Hér ( Bretlandi er bara hægt að loka skógarvegunum og því mikill munur þar á. 14VIKAN 6. TBL.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.