Vikan


Vikan - 10.02.1977, Síða 19

Vikan - 10.02.1977, Síða 19
Clark: Nei, ég vona, að þegar að því kemur, þá vakni ég upp einn morguninn og segi: Nú er komið nóg! Blm.: Ertu farinn að hafa áhyggjur því, hvað þú ætlar að gera, þegar þú hættir ? Clark: Það er ekki neitt vanda- mál. Við eigum fjögur verkstæði og höfum bílasölu. Þar að auki erum við með fyrirtæki, sem smíðar báta, svo að ég þarf ekki að hafa neinar áhyggjur. Blm.: Er ekki erfitt að skipta yfir af bíl með hægri handar stýri á bíl með vinstri handar stýri? Clark: Ég er að vfsu uppalinn í bíl með hægri handar stýri, en það hefur ekki valdið mér neinum erfiðleikum, og ég er allt að því eins öruggur í bíl með vinstri handar stýri eins og hægri og allt að því jafn snöggur. Þegar maður hugsar bara um að aka sem allra hraðast, þá kemur hitt sjálfkrafa. Ég ek hvort sem er alltaf á miðjum veginum, svo að hvað það snertir, er það ekki neitt mál. Blm.: Þú sagðir, að sérleiðirnar væru lokaðar, en ertu aldrei hræddur um að aka á fólk, sem alltaf er að þvælast alveg ofaní veginum og jafnvel yfir hann? Clark: Það fer alltaf bíll á undan rallybílunum og lætur vita, að nú séu bílarnir að koma og að fólk sé vinsamlega beðið að passa sig, en það eru alltaf einhverjir, sem gera þveröfugt við það sem sagt er, og það getur skapað mikla hættu. En ég hef aldrei hugsað um, að ég gæti ekið á þetta fólk, það þýðir ekki að hugsa um það. Blm.: Geturðu treyst aðstoðar- ökumanninum alveg? Clark: Ég verð að gera það, og við verðum að vinna saman eins og einn maður til þess að almenni- legur árangur náist. Blm.: Hefurðu lent á aðstoðar- ökumanni, sem er bílhræddur? Clark: Ekki veit ég til þess. Blm.: Þeir hafa aldrei farið að æpa og garga af hræðslu? Clark: Hahahaha, nei sem betur fer ekki. Blm.: Nú er skandinavar mjög góðir rallyökumenn, veistu af hverju? Clark: Ég hef keppt í bresku landskeppninni auk alþjóðakeppn- anna, en á þessu ári þarf ég að keppa svo mikið í öðrum löndum, að bresku keppnirnar eru númer tvö hjá mér. Blm.: Geturðu ákveðið sjálfur í hvaða rally þú keppir? Clark: Ford ræður alltaf í hvaða rally ég tek þátt, og ég hef aldrei verið óánægður með þau rally, sem ég hef þurft að keppa í. að böggla spurningunum út úr mér. Við Jim töltum kátir og svolítið montnir út í bíl. Á.B. Clark: Þeir voru miklu betri en bretar, vegna þess að rally hefur í svo mörg ár verið topp-íþrótt hjá þeim. En núna er þetta að lagast, við erum farnir að keppa miklu meira, og þar af leiðandi fáum við miklu meiri æfingu. Blm.: Hefurðu keppt mikið í Skadinavíu? Clark: Bæði í Svíþjóð og Finn- landi, en þó hef ég mest keppt í Afríku og Ástralíu og slíkum lönd- um. Blm.: Nú keppirðu líka í Bret- landi. Clarks Blm.: Ég hef séð kvikmynd, sem vartekin á æfingu hjá þér, og þá tók ég eftir því, að þú gafst bílnum í botn og slepptir síðan alveg bensíngjöfinni sitt á hvað, þegar þú varst í beygjum? Clark: Þegar ekið er í beygju, sem maður þekkir ekki, þarf að skipta oft um skoðun, á meðan verið er að taka beygjuna. Blm.: Tekurðu mikið af sjens- um í akstri? Clark: Ég tek eins fáa sjensa og ég kemst af með. Nú voru spurningarnar búnar og Clark áreiðanlega dauðfeginn að sleppa, þótt hann léti það ekki í Ijós. Ég var ánægður með árang- urinn, og Clark hafði sýnt mér mikla þolinmæði, á meðan ég var Kveikjuhlutir i flestar tegundir bíla og vinnuvéla y HTjOSSIt----------------- Skipholti 35 • Simar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstaeði • 8-13-52 skrifstofa BIFREIDASTILLINGAR við framkvæmum véla-, hjóla-, ljósastillingu og ballansstillingu á hjólbörðum. Eftirfarandi atriði eru yfirfarin í vélastillingu: 1. Skipt um kerti og platínur. 2. Mæld þjappa. 3. Athuguð og stillt viftureim. 4. Hreinsuð eða skipt um loftsíu. Stilltur blöndung- ur og kveikja. Mældur startari, hleðsla og geymir. Mældir kerta- þræðir. Stilltir ventlar.. Hreinsuð geyma- sambönd. Hreinsaður önd- unarventill. Hreinsuð eða skipt um bensínsíu. Þrýstiprufað vatnskerfi. 5. 6. 8. 9. 10 11. 12 Höfium einnig fyrirliggj- andi í heildsölu og smá- sölu: Platínur Kveikjulok Kveikjuhamra Kveikjuþétta OIíu-, loft- og bensín- síur ásamt ýmsum öðr- um varahlutum. Vélastilling sf. Auðbrekku 51, Kóp. Sími 43140 O. Engilbertsson hf. 6. TBL. VIKAN 19

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.