Vikan


Vikan - 10.02.1977, Síða 24

Vikan - 10.02.1977, Síða 24
[ t) w i SJÁIST með endurskini vera framtakssöm kona í samfélagi, sem karlmenn stjórna. — Það eru víst fáar fyrirmyndir handa kvenfólki, segir Erica Jong. Mínar fyrirmyndir voru Dorothy Parker og Doris Lessing. Ég sökkti mér niður í skáldsögur þeirra og reyndi með því móti að finna svör við ótal spurningum. Ég hef gaman af þvi áliti, sem margar stúlkur á táningaaldri hafa á mér. Margar þeirra skrifa mér og biðja mig að hjálpa sér að bjarga lífi sínu. Við konurnar eigum við miklu fleiri vandamál að striða en karlmenn. Við eigum í erfiðleikum með að finna algjört samræmi með þeim stríðandi metorðagirndum, sem við erum oft haldnar. Endurbyggjum bílvélar Við endurbyggjum flestar gerðir benzín- og dieselvéla. Rennum sveifardsa. Plönum hedd og vélarblokkir. Borum vélarblokkir. Rennum ventla og ventilsæti. Eigum dvallt varahluti í flestar gerðir benzín- og dieselvéla. Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 KRAFAN UM AÐ VERA ÁNÆGÐ: Það er heilmargt, sem kona verður að venja sip af, ef hún ætlar að öðlast fullkoirið -jálfstæði og láta taka sig alvar sga. Hvernig er uppskrift Ericu? — Það er erfitt fyrir konu að vera bæði sannfærandi og viðkunnanleg. Ef hún leggur kraft í það sem hún segir, er hún stimpluð sem drottn- andi kvenskörungur eða rauðsokk- ur. Ef hún er hinsvegar viðkunn- anleg, laðar hún að sér eins og hver önnur fálleg stúlka, sem karlmenn ' Stýrisendar í brezkar vöru- og fólksbifreiðar og drátfarvélar Radiomobile vildu gjarnan klófesta og aðrar konur líta á sem keppinaut. En telur þá Erica nokkra von til þess, að fleiri konur geti orðið frjálsar? Geta fleiri en hún sjálf og ísadóra lært að fljúga? — Já, aðeins ef ameriskar konur geta losað sig við heimakonu- komplexana, þá held ég, að sam- heldni þeirra verði mjög þýðingar- mikil og að konurnar taki á sig stærri ábyrgð en mennirnir. Þróun- in verður sú, að konur taka á sig meiri ábyrgð. Stöðugt fleiri konur munu uppgötva, hversu dásamlegt það er að sjá fyrir sér sjálfur og bera ábyrgð á sjálfum sér. Hinsvegar á ég erfitt með að trúa því, að karlmenn vaði nokkurn tima inn í hið hefðbundna umráðasvæði kon- unnar. — Allar sögurnar um hinn almenna vinnudag rússneskra kvenna — hina erfiðu jarðvinnu, þar sem unnið er án nokkurrar hvíldar, og svo hafa konurnar ekki minna að gera, þegar þær koma Ég nota aldrei þennan. Ég þoli ekki að vera sagt hvar og hvernig á að gera hlutina. Bifreiðastöðin Bæjarleiðir Langholtsvegi 115. Sími 33500 talstöðvar um allan bæ allan sólarhringinn. 24VIKAN 6. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.