Vikan


Vikan - 10.02.1977, Blaðsíða 31

Vikan - 10.02.1977, Blaðsíða 31
Verðlaunakrossgátur fyrir börn og fullorðna — Getraunin 1X2 — Skák- þraut — Bridgeþraut — Finndu 6 villur — Myndagáta. Skemmtun, fróðleikur og vinnings- von fyrir alla fjölskylduna. UMSJÓN: SIGURJÓN JÓHANNSSON 1 X 2 I 1 Málsháttur hljóðar svo: „Engum er bót í annars 1 Böli X Sorg 2 Vandræðum 2 Hvaða ár varð síðasta eldgos í Vestmannaeyjum 1 1970 X 1973 2 1972 I 3 islensk stúlka leikur í danskri sjónvarpsmynd, sem heitir Fátæka Anna. Hvað heitir þessi íslenska stúlka 1 Anna X Guðrún 2 Kristín 4 Nýlátinn er rithöfundurinn Leif Panduro. Hverrar þjóðar var hann 1 Danskur X Norskur 2 Finnskur S Þeir komu meðskrýtinn djúpsjávarfisk til Vestmannaeyja, sem heitir 1 Lúsifer X Lúsablesi 2 Ljósfari 6 Nýlega var frumsýnt nýtt leikrit eftir Odd Björnsson. Hvað heitir það 1 Verkstjórinn X Meistarinn 2 Popparinn 7 Hvað heitir stjórnandi Dale Carnegie námskeiðanna? 1 Konráð Guðmundsson X Konráð Jónsson 2 Konráð Adolphsson 8 Ekkja Maos á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Hvert er nafn 1 Chiang Chang X Wu Tse Tien þessarar frægu konu 2 Ho Ching Chih 9 Hvaða fyrirtæki hefur umboð fvrir Citroen bifreiðar 1 Egill Vilhjálmsson X Globus 2 Bifreiöar og landbúnaöarvélar 10 Nýlega var ráðinn nýr fréttamaður hjá sjónvarpinu. Sá heitir 1 Helgi E. Helgason X Helgi Pétursson 2 Bogi Ágústsson 11 I islenski listmálarinn ERRO er heimsþekktur og býr 1 1 París X London 2 Osló 12 „Mannréttindi 77" er hreyfing i einu landanna austan járntjalds 1 Ungverjalandi X Póllandi 2 Tékkóslóvakíu 13 I Fyrsta verk Carters Bandaríkjaforseta var að efna loforð um I 1 Sakaruppgjöf hermanna X Fella gengi dollarans 2 Slíta stjórnmálasambandi viö Chile I | Þegar þiö hafiö leyst getraunina, þá færiö úrslitin (sérstakan reit á 4. siöu, ef þið viljið prófa aö vinna til verölauna. Heilabrot b. TBL. VIKAN 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.