Vikan


Vikan - 10.02.1977, Qupperneq 47

Vikan - 10.02.1977, Qupperneq 47
Gróa » Margt af því fólki, sem hún þekkti í æsku er dautt, eða flutt á brott, og hún finnur ekki samhljóm með hinu. Bensi frændi hennar er sjálfum sér líkur og Gróu finnst innilega gaman að sjá hann aftur. Kona hans er henni líka vinsamleg, en hún er aðflutt og Gróu ókunnug áður. Best líður Gróu, þegar hún röltir ein sins liðs um hvamma og brekkur kringum Gilsbæinn. Hún getur setið á lyngþúfu timunum saman og látið hugann reika, fundið kyrrðina og friðinn gagntaka sig, hvílst og styrkst. Hún skreppur i heimsókn yfir að Stað. Presturinn þar athugar fyrir hana, hvort skráð sé í kirkjubækur, hvers dóttir hún er. En séra Sveinn hefur skáð hana „ófeðraða að ósk móður." í kirkjugarðinum á Stað signir hún yfir gróið leiði móður sinnar og reynir að einbeita huga sínum í bæn. Um miðjan ágúst er hún aftur komin til Þóreyjar og þar er hún fram í septemberbyrjun. Þó fær hún skipsferð suður og svo er förinni heitið vestur um haf á ný. Þegar hún kemur aftur á Sauðár- krók bíður hennar bréf frá Kjeld. Hann er kominn til Ameríku. Foreldrar hans eru dánir og hvíla í vígðri mold „hjemme i Randers.” Sjálfur er hann búinn að fá starf sem barnakennari og ritstjóri viku- legs fréttablaðs í bænum Milestone i Saskatchewan i Kanada. Hann biður Gróu að skrifa sér og spyr, hvort hún hafi fundið föður sinn. Kvöldið áður en Gróa leggur af stað frá Sauðárkróki finnur hún til höfuðverkjar og slappleika, en læt- ur það ekki aftra sér frá förinni. Henni líðru hálfilla fyrsta daginn um borð og fer snemma i koju. Um nóttina vaknar hún upp, brenn- andi heit og með óþolandi kvalir í höfðinu. Hún getur vakið stúlku, sem er með henni í klefa, og sú reynir að liðsinna henni og fær asprín hjá skipsmönnum. Ekki batnar Gróu neitt við það og daginn eftir liggur hún í óráði. Hún veit ekkert, að skipið leitar hafnar í smáþorpi, þar sem læknir er. Hún er borin á land ósamt farangri sínum og skiiin eftir í sjúkrastofu í læknisbústaðnum. Þar liggur hún milli heims og GT 'BÚDIHI CORBEAU bflstólar / ýmsum geröum. Fáanlegir meö höfuö- púöa eöa háu baki, föstu eöa sti/lan/egu baki. Körfustólar / ýmsum gerðum. Skálamottur / fíestar teg. btta. 50 mm kúlutengi og kerrulásar. Fólksbttakerrur (tvær stæröir). Sklðabogar og toppgrindur. HALDA meöalhraðamælar. HALDA kttómetramælar. Speglar á hurðir og bretti. Krómaöar fe/gurær og fe/gubo/tar Löng fjaörahengsli. Loftflautur / mörgum geröum. Gúmmlhringir / gorma. Vindskeiðar á jeppa og stationbtta Halogenperur. Hand/jóskastarar. Kortalampar með sveigjanlegum AJIt tilbllamálunar frá HERBERTS Lakk, grunnur, heröir, þynnir, spartl, fylliefni og sllpimassi. Lakk á spraybrúsum: Matt, svart, silgard (á sllsa), leðurllki, vinyl á btttoppa, hitaþolið lakk (hot paint) / ýmsum litum, efni á bttsæti. öryggisbúnaður frá BRITAX: 3ja punkta rúllubllbelti. Barnabttbelti Barnaöryggisstólar / btta. BELL neyðarrúöa. Ilmspjöld / btta. Llmboröar I ýmsum litum og breiddum. Varadekkshttfar úr gúmmli (svart/ hvltt). Brettabreikkanir á alla jeppa. FYRIR BIFREIÐAlÞRÓTTIR: CORBEAU bttstólar fyrir ratty, rattycross, kvartmttu og torfæru- akstur. BRITAX 4ra punkta aryggisbe/ti. HALDA meða/hraðamæ/ar. HALDA kllómetrateljarar. Skeiðklukkuhaldarar. Pennahaldarar. SPEEDWELL aukamælar. snúningshraðamælar, ottuþrýsti- mæ/ar, vatnshitamælar, amper- mæ/ar og vacuummælar. ökuhanskar. Handljóskastarar. Hitaþoliö (hot paint) spraylakk. B-G kortalampar. Löng fjaörahengsli. HEFUR ÞÚ LESIÐ ALLT SMÁA LETRIÐ? SENDUM I PÓSTKRÖFU UM ALLT LAND GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA GT BUÐIN, ÁRMÚLA 22 REYKJAVÍK SlM137140 6. TBL. VIKAN 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.