Vikan


Vikan - 10.02.1977, Qupperneq 53

Vikan - 10.02.1977, Qupperneq 53
fíusse/ Brookes. Hann hefurunnið hjá Ley/and og ekið Escort i rally. Ari Vatanen, einn hinna fijúgandi finna. Hann er sagður eiga góða framtlð fyrir sér sem rally ökumaður. út frá Ford. Er að verða einhver breyting á því, úr því að þú ert hér? Brookes: Já, það er óhætt að segja það. Ég hef verið gerður út af fyrirtæki, sem heitir Andrews Heat for Hire, og ég mun verða hjá þeim áfram að hluta og Ford að hluta. Ég hef komist að samkomulagi við Ford og Andr- ews, og þeir munu í sameiningu gera bílinn og mig út í rally. Blm: Nú hefur þér gengið mjög ss m f rá Ford upp kom maður til hans og heilsaði honum. Þann mann hafði ég séð á myndum í rallyblöðum og vissi strax hver var, því Russell Brooks er mjög frægur rally ökumaöur (Bretlandi. Ég stóð upp og kynnti mig, en Taylor fór að ná í myndirnar. Brookes vildi mjög gjarnan rabba svolítið við mig og ég byrjaði strax að rekja úr honum garnirnar. Blm: Þú hefur ekki verið gerður vel á síðasta ári, geturðu sagt mér eitthvað frá því? Brookes: Síðasta ár var besta árið mitt í rally. Ég vann minn fyrsta alþjóöasigur, sem var í Skotlandi. Roger Clark hefur unn- ið þetta rally í áraraðir, en nú tókst mér að breyta þeirri venju. Ég varð annar í bresku landskeppninni, og það munað sáralitlu, að ég næði fyrsta sæti. Blm: Ertu búinn að hafa rally- aksturinn lengi sem aðalstarf? Brookes: Þetta verður fyrsta árið, sem ég geri ekkert annað en að taka þátt í rally, ég hef alltaf unnið með. Blm: Við hvað starfaðir þú jafn- framt? Brookes: Ég var vélvirki hjá Leyland þangað til í gær. Blm: Hvernig er hægt að vera vélvirki hjá Leyland og aka Escort í rally? Brookes: Þetta hljómar kannski nálf asnalega, en ég hef alltaf ekið I fríum, tekið sumarfríin í þetta. Blm: Var Leyland alveg sama, þótt þú ækir Escort í rally, en ekki bíl frá þeim? 6. TBL. VIKAN 53 fía/ly cross meistarinn við iðju sina.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.