Vikan


Vikan - 10.02.1977, Qupperneq 54

Vikan - 10.02.1977, Qupperneq 54
4 Brookes: Þegar ég byrjaði í rally, ók ég Mini og Rover, en fór síðan yfir á Escort, því, það var meiri framtíð í því, ef ég ætlaði að komast á toppinn. Leyland sagði ekki neitt, en ég held, að þeir hafi ekki verið neitt óskaplega ánægð- ir. Blm: Hversvegna hættirðu hjá Leyland í gær, úr því þeir sögðu ekki neitt við því þótt þú ækir Escort? Brookes: Ég kem til með að keppa svo mikið á þessu ári, að sumarfr/ið dugir ekki til, svo ég sá þann kost vænstan að hætta. Og Ford er líka farið að styrkja mig með Ahdrews, en það hefði varla fallið í góðan jarðveg hjá Leyland. Nú var John Taylor kominn með myndirnar, en ég dró upp úr pússi mínu Vikuna til að sýna þeim. Þeir blöðuðu í henni fram og aftur, en skildu að sjálfsögðu ekki orð af því sem þar stóð. Taylor rak augun í bílaþáttinn, og í þeim þætti hafði ég einmitt skrifað um Escort. Þeir spurðu, hvort mér hefði ekki líkað vel við bílinn, eins og þeir væru hræddir um að ég hefði skrifað eitthvað Ijótt um hann. Ég sýndi þeim líka hróðugur IILTRVGGinG bœtir nnnast nllt! ) l>. Það er hræðilegt að missa málninguna ofan í nýja teppið, — en ALTRYGGINGIN bjargar málinu og borgar tjónið! VeljiJ ALTRYEGIN0DN4 ABYRGDl TRVGGINGAFÉLAG FYRIR BINDINDISMENN Skúlagötu 63 ’ Reykjavík • Sími 26122 eintak af leiðabók frá sfðasta rally hér á Islandi. Þeir voru ánægðir með leiðarbókin, en fannst hraö- inn ansi lágur. Nú bættist þriöji maöurinn f hópinn, finninn Ari Vatanon, sem byrjaöi hjá Ford f fyrra og hefur gengið mjög vel. Ég haföi tfma til að skjóta fáeinum spurningum að honum, áöur en fundurinn hófst. Blm: Kepptirðu ekki aöallega f bresku meistarakeppninni f fyrra? Vatanen: Jú, en á þessu ári kem ég til með að taka þátt í alþjóða- keppnum líka. Blm: Byrjar þú í Monte Carlo? Vatanen: Nei, ég byrja á Artic rally í Finnlandi 5. — 6. febrúar. Það er verið að ganga frá bílnum mínum, en hann verður tilbúinn fljótlega, svo ég geti hafið æfing- ar sem fyrst. Blm: Þú ókst Opel fyrst, en fórstu svo beint yfir til Ford? - > v ;"*-•! ..." John Tay/or í ra/fy. Þessi beygja var tekin á handbremsunni. í frumskógi umferóarinnur ereinn, sem ekki þnrfuft nd stnnza uid uatnsbólin. Allegro er einn þeirra, sem er léttur á fóðrum. Hann svelgir ekki i sig benzínið, kemst vel af með 8 litra á hverja 100 kilómetra. Verð á viógeróaþjónustu er einkar hóflegt og verð á vara- hlutum eitthvert það lægsta, sem þekkist á markaðnum. Kostnaðinum viö að eiga og reka Allegro hefur verió haldið niðri, eins og unnt hefur verió en ekkert hefur verið til sparaö hvaö snertir smiði hans og útlit. Undir vélarhlífinni malar þægilega þverliggjandi vél meö hitastvröri viftu (hún er sterk, en þaö drynur ekki i henni). Með fram- hjóladrifinu ferðu beygjurnar mjúklega, og þegar vió bætist fádæma góð "Hydragas” vökvafjöðrun, er Allegro sérstak- lega stöðugur á góðum vegum sem vondum. Fimm stiga (gíra) girkassi (1500-gerðin) gerir Allegro sparneytnari og það er notalegt að aka honum. ''Tannstangastýring- in’’ tryggir liprar og öruggar hreyf- ingar. Meö sérstaklega styrktum diskahemlum á framhjólum er „ — hægt aö stöðva "dýriö” á auga- Wr hUSTIII bragöi. - Þaö er ótrúlegt, aö slikt ni ■ rVBn "hlaupadýr" skuli ekki kosta 1111 rllKII meira en raun ber vitni: ■■■■•■■■ ■«■ P. STEFANSSON HF. HVERFISGÖTU103 REYKJAVIK SIMI 26911 PÓSTHOLF 5092 54VIKAN 6. TBL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.