Vikan


Vikan - 10.02.1977, Blaðsíða 56

Vikan - 10.02.1977, Blaðsíða 56
EINSKIS NÝTAR STAÐREYNDIR Gorilluapi í dýragarði var lækn- aður af harðlífi með því að sýna honum haus af skjaldböku, sem hann hélt að væri slönguhaus. ★ i Kína er haldið upp á afmæli barna eftir 30 daga, eftir eitt ár og svo aðeins á 10 ára fresti. Ef skuldir breska ríkisins væru settar upp í 1 punds seðlum, mundi seðlabunkinn náyfir 2,500 mílur. ★ Trjáfroskurinn í Columbia inni- heldur nægilegt eitur til að búa til 50 banvænar örvar. STILLING HF. Skeifan 11 HEMLA VARAHL UT/R HEMLAÞJÓNUS TA Fyrirliggjandi varahlutir í hemlakerfi svo sem: Hjóldælur, höfuödælur, vökvabarkar, diskabremsuklossar og fleira í amerískar bifreiðar. Hjóldælur og diskaklossar í evrópskar bifreiðir. Bremsuborðar í Skanía Vabis, Volvo og Mercedes Benz vörubifreiðir go aftaní-- vagna (trailers). Ennfremur límum við bremsuborða á skó og rennum bremsuskálar með litlum fyrirvara. Ath.: Hemlaþjónusta hefur verið sérgrein í 16 ár. Stilling Hf. Skeifan 11 Símar: 31340 og 82740. CITROÉN^ CITROÉN^GS 1220 Vélin í Citroen GS er 1222 rúmsentimetrar 59 ha DIN við 5750 snúninga, snúningsvægi 8.9 mkg DIN við 3250 snúninga. 4 gírar alsamhæfðir, gólfskipting, framhjóladrif. Sjálfstæð loft- og vökvafjöðr- un á öllum hjólum með sjálfvirkum hæðarjafnara. Tvöfalt hemlakerfi, sjálfstillandi eftir hleðslu, diskahemlar á öllum hjólum. Tannstangar- stýri. Verð frá kr. 1.890.000. I G/obusT LAGMÚLI 5. SÍMI81555 CITROEN* Besta ráðið til að halda tönn- unum hreinum er að tyggja spýtu- bút, annað er að hafa munnþurrku um fingurna o< báð þriðja að nota tannbursta. ★ Áfengismagn úr einum bjór var gefið tveim hundum á bindindis- hátíð í North Mools, London. Annar þeirra lést strax, en hinn daginn eftir. Fjöldi drykkjumanna gerði bindindisheit í hvelli. ★ i Los Angeles reyndi skóla- nefnd nokkur að bannfæra Tarzan bækur, vegna þess að Tarzan bjó með Jane uppi í tré, og þau voru ekki gift. ★ Elizabeth I. átti 80 hárkollur. ★ Flugfreyjur hafa lægstu meðal- tölu skilnaða meðal vinnandi stétta kvenfólks. Permobel Blöndum bílalökk HIiOSSI^ Skipholti 3S Simar 8 13 SO verzlun 1-13*51 verkstaKki • I U-S2 *krtf$tol» St. Evremond hér fransmaður nokkur, sem var uppáhald Carles II og drakk aldrei annað en kampavín. Hann var útnefndur landsstjóri á Andaeyju og fékk 300 pund á ári í laun. Andaeyja var byggð upp fyrir endur í lítilli tjörn í St. James garðinum í London. ★ Nokkrir furðulegir eldsvoðar komu upp í verksmiðju í Ohio, þar sem framleiddar voru gúmmívör- ur. Upptök þeirra reyndust vera hjá konu, sem innihélt rafmagns- hleðslu, sem var 30,000 volt að styrkleika. Mótstaða hennar reyndist vera 50,000 OHM. ★ Það eru meiri líkindi til þess að tattóveraður maður lendi í ,,stein- inum" en aðrir, en minni líkur á að hann fari í geðveikrahæli. * Maður nokkur myrti tvær eigin- konur, vegna þess að þær bjuggu ekki til nógu góðan mat. ★ Federico Fellini kvikmyndafram- leiðandi í New York hélt grímuball, þar sem komu 227 kardinálar, 143 nunnur, 95 suðurríkjaungfrúr, 63 SS yfirmenn, 21 paradísarfugl og 4 Hitlerar. ★ Yngissveinar hugsa um kynlíf á 15 mínútna fresti. ★ við Hallarmúla, bak viö Hótel Esju, slmi 81588. Verslið þar sem úrvalið er mest og aðstaðan best. 56VIKAN 6. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.