Vikan - 10.02.1977, Blaðsíða 56
EINSKIS NÝTAR STAÐREYNDIR
Gorilluapi í dýragarði var lækn-
aður af harðlífi með því að sýna
honum haus af skjaldböku, sem
hann hélt að væri slönguhaus.
★
i Kína er haldið upp á afmæli
barna eftir 30 daga, eftir eitt ár og
svo aðeins á 10 ára fresti.
Ef skuldir breska ríkisins væru
settar upp í 1 punds seðlum,
mundi seðlabunkinn náyfir 2,500
mílur.
★
Trjáfroskurinn í Columbia inni-
heldur nægilegt eitur til að búa til
50 banvænar örvar.
STILLING HF. Skeifan 11
HEMLA VARAHL UT/R
HEMLAÞJÓNUS TA
Fyrirliggjandi varahlutir í hemlakerfi svo sem:
Hjóldælur, höfuödælur, vökvabarkar,
diskabremsuklossar og fleira í amerískar
bifreiðar.
Hjóldælur og diskaklossar í evrópskar bifreiðir.
Bremsuborðar í Skanía Vabis, Volvo og
Mercedes Benz vörubifreiðir go aftaní--
vagna (trailers).
Ennfremur límum við bremsuborða á skó og
rennum bremsuskálar með litlum fyrirvara.
Ath.: Hemlaþjónusta hefur verið sérgrein í 16 ár.
Stilling Hf. Skeifan 11
Símar: 31340 og 82740.
CITROÉN^
CITROÉN^GS 1220
Vélin í Citroen GS er 1222 rúmsentimetrar 59 ha DIN við 5750
snúninga, snúningsvægi 8.9 mkg DIN við 3250 snúninga. 4 gírar
alsamhæfðir, gólfskipting, framhjóladrif. Sjálfstæð loft- og vökvafjöðr-
un á öllum hjólum með sjálfvirkum hæðarjafnara. Tvöfalt hemlakerfi,
sjálfstillandi eftir hleðslu, diskahemlar á öllum hjólum. Tannstangar-
stýri. Verð frá kr. 1.890.000.
I G/obusT
LAGMÚLI 5. SÍMI81555
CITROEN*
Besta ráðið til að halda tönn-
unum hreinum er að tyggja spýtu-
bút, annað er að hafa munnþurrku
um fingurna o< báð þriðja að nota
tannbursta.
★
Áfengismagn úr einum bjór var
gefið tveim hundum á bindindis-
hátíð í North Mools, London.
Annar þeirra lést strax, en hinn
daginn eftir. Fjöldi drykkjumanna
gerði bindindisheit í hvelli.
★
i Los Angeles reyndi skóla-
nefnd nokkur að bannfæra Tarzan
bækur, vegna þess að Tarzan bjó
með Jane uppi í tré, og þau voru
ekki gift.
★
Elizabeth I. átti 80 hárkollur.
★
Flugfreyjur hafa lægstu meðal-
tölu skilnaða meðal vinnandi stétta
kvenfólks.
Permobel
Blöndum
bílalökk
HIiOSSI^
Skipholti 3S Simar
8 13 SO verzlun 1-13*51 verkstaKki • I U-S2 *krtf$tol»
St. Evremond hér fransmaður
nokkur, sem var uppáhald Carles
II og drakk aldrei annað en
kampavín. Hann var útnefndur
landsstjóri á Andaeyju og fékk 300
pund á ári í laun. Andaeyja var
byggð upp fyrir endur í lítilli tjörn í
St. James garðinum í London.
★
Nokkrir furðulegir eldsvoðar
komu upp í verksmiðju í Ohio, þar
sem framleiddar voru gúmmívör-
ur. Upptök þeirra reyndust vera
hjá konu, sem innihélt rafmagns-
hleðslu, sem var 30,000 volt að
styrkleika. Mótstaða hennar
reyndist vera 50,000 OHM.
★
Það eru meiri líkindi til þess að
tattóveraður maður lendi í ,,stein-
inum" en aðrir, en minni líkur á að
hann fari í geðveikrahæli.
*
Maður nokkur myrti tvær eigin-
konur, vegna þess að þær bjuggu
ekki til nógu góðan mat.
★
Federico Fellini kvikmyndafram-
leiðandi í New York hélt grímuball,
þar sem komu 227 kardinálar, 143
nunnur, 95 suðurríkjaungfrúr, 63
SS yfirmenn, 21 paradísarfugl og
4 Hitlerar.
★
Yngissveinar hugsa um kynlíf á
15 mínútna fresti.
★
við Hallarmúla, bak viö Hótel Esju, slmi 81588.
Verslið þar sem úrvalið er mest og aðstaðan best.
56VIKAN 6. TBL.