Vikan


Vikan - 10.02.1977, Síða 59

Vikan - 10.02.1977, Síða 59
kikti við og við á Daisy og ma.iorinn. — Auminginn, er hún ekki indæl? sagði Daisy, og strauk majornum um hnakkann. Eftir augnablik verður hún orðin að klessu, sagði majorinn stuttur í spuna. Músin reis upp á afturlappirnar og horfði á þau litlu skínandi augunum sinum og nartaði svo áfram í ostinn, en var ekki eins gráðug og fyrst. — Nú er hún södd, bitinn hefur verið of stór, sagði Daisy. Smásaga eftir Arthur Omre — Trassi, það er sjálfsögð regla að halda slíku til haga. Það var greinilegt, að mikil veisla var nú haldin hjá músafjölskyld- unni inni í veggnum. Tístið í þeim heyrðist vel. Daisy horfði á majorinn sínum fögru dádýrsaugum og tók utan um hálsinn á honum, kyssti hann og hvíslaði: — Henry, þau eiga sjálf- sagt mörg börn, er það ekki sætt.... En majorinn var ekkert fyrir kelirí þessa stundina. Hann pakkað músagildrunni inn, greip sólhattinn sinn og þaut af stað. Verslunin, sem seldi músagildr- una, átti ekki fleiri, þeir höfðu selt þá síðustu. Eigandinn kom og afsakaði þetta, hann hafði keypt lítið magn af sölumanni, sem var á ferðinni, og það síðasta af þeim hafði hann selt um borð í skip. Það var enginn vafi á því, að þær voru En nú fór músin að toga í stykkið með tönnunum og litlu framlöppun- Um sínum. — Nú fær hún höggið, sagði majorinn sigurviss. Daisy þrýsti sér þéttar að honum og skalf. Nú gerði músin loka- atrennuna, og sjá, — þarna sat hún sigri hrósandi með oststykkið í milli lappanna, hjó tönnunum í það og rann svo hljóðlega meðfram eldhús- bekknum og inn í holu sína. — Fratgildra, sagði Daisy. — Hvaða vitleysa, sagði major- inn yfirlætislega. Daisy setti músagildruna varlega Upp á borðið. Majorinn greip hnif og potaði í hana. — Svolítið stirð og ný, en nú skal ég sýna þér, sagði majorinn. En það var sama hvað majorinn teyndi, gildran var uppspennt, og ekkert þýddi að ýta við henni. — Fratgildra, sagði Daisy. — Ég vil ekki heyra þetta, sagði majorinn sármóðgaður. — Hún er ensk. Það var ábyrgðarseðill í kassanum, farðu og sæktu hann. — Maður hirðir ekki svoleiðis, ég brenndi honum. Ný músagildra kostar aðeins tvo shillinga. framleiddar í Englandi undir vöru- merkinu „Skjótur dauðdagi”. — Við verðum að reyna að gera við hana, sagði verslunarmaðurinn. — Gjörðu svo vel, reyndu bara, sagði majorinn. Maðurinn kastaði skrúfu á fjöðr- ina, svo stærri skrúfu, svo þungri skrúfu. En ekkert skeði. Afgreiðslumaðurinn reyndi með hamri fyrst laust, svo fastara, en ekkert dugði. Fleiri spreyttu sig á gildrunni, þeir héldu áfram í klukkustund, viðskiptavinirnir komu og fóru. En nú var mælirinn fullur. Maj- orinn greip músagildruna og þaut niður í viðskiptamálaráðuneytið. Hann var sveittur, og silkiskyrtan limdist við líkama hans, blóðrautt andlitið var svita storkið. Það var ákaflega heitt. Majorinn hafði auðvitað stjórn á sér, hann setti músagildruna á skrifborðið og lagði málið fyrir yfirmanninn, sem var major Brown. Hann horfði fullur áhuga á músa- gildruna og stakk blýantnum sínum í fjöðrina. Nei, árangurslaust. Svo tók hann gildruna kæruleysislega upp og þrýsti fast með þumalfingr- Fáum nýja sendingu af SUBARU fyrir miðjan janúar VINSAMLEGAST ENDURNÝIÐ PANTANIR BÍLLINN — SEM ALLIR TALA UM framhjóladrifsbíll sem veröur fjórhjóladrifsbíll meö einu handtaki inni í bílnum — sem þýöir aö þú kemst nærri hvert sem er á hvaöa vegi sem er. SUBARU fjórhjóladrifsbíllinn, sem klifrar eins og geit, vinnur eins og hestur en er þurftalítil! eins og fugl. VERÐ CA. KR. 1,950 ÞÚSUND INGVAR HELGASON Vonorlandi v'Sogoveg — Simar 84510 og 8451 1 6. TBL. VIKAN 59

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.