Vikan


Vikan - 24.03.1977, Side 23

Vikan - 24.03.1977, Side 23
» Heílabrot UMSJÓN: SIGURJÓN JÓHANNSSON Verðlaunakrossgátur fyrir börn og fullorðna — Getraunin 1X2 — Skák- þraut — Bridgeþraut — Finndu 6 villur — Myndagáta. Skemmtun, fróðleikur og vinnings- von fyrir alia fjölskylduna. islenska landsliðið í handknattleik gerði góða för til Austurríkis. Hvað heitir borgin þar sem þeir léku flesta leikina. 1 Lens X Linz 2 Lyon Komin er ný gerð af Skoda á markaðinn og heitir sá Skoda .... 1 Amber X Alfonso 2 Amigo Hreinn Halldórsson fór á Evrópumót innanhúss á dögunum. I hvaða landi er keppt Hollandi Spáni Frakklandi Mikill og mannskæður jarðskjálfti varð í Rúmeníu á dögunum. Miklar skemmdir urðu í höfuðborginni sem heitir 1 Búdapest X Búkarest 2 Sofia Gerð var könnun meðal skólanemenda varðandi fíkniefnaneyslu og kom i Ijós að kannabis var tiltölulega mest notað í 1 Keflavík X Hafnarfirði 2 Selfossi Skákmaðurinn Mecking á í erfiðleikum af sálrænum toga. Hann er frá 1 Argentínu X Brasilíu 2 Mexíkó Leikfélag Akureyrar sýnir nú Sölumaður deyr eftir A. Miller. Kunn leikkona leikstýrir verkinu og heitir hún 1 Kristbjörg Kjeld X Herdís Þorvaldsdóttir 2 Guðrún Stephensen 8 Skákmaðurinn Spassky er kvæntur öðru sinni og heitir kona hans Marina. Hún er fædd og uppalin í 1 Belgíu X Luxemburg 2 Frakklandi Erlent skip rakst á Helgafellið og bryggjuna á Reyðarfirði á dögunum. Skipið var frá 1 Alsír X Túnis 2 Grikklandi. 10 Málsháttur hljóðar svo: lllt er að vera dáðlaus þá .... Duga skal Vinna þarf Mikið þarf við 11 Hvað er Necchi Lydia 1 Mótorhjól Saumavél Reiöhjól 12 Hvaða tryggingarfélag lét gera umferðarkortið, sem auglýst er í blöðum og sjónvarpi 1 Samvinnutryggingar X Hagtrygging 2 Sjóvá 13 Allir dómarar hæstaréttar ákváðu að víkja útaf máli sem taka á fyrir. Málið snýst um 1 Fjársvik X Varnarmál landsins 2 Njósnir Þegar þið hafiö leyst getraunina, þá færið úrslitin í sérstakan reit á 4. siðu, ef þiö viljið prófa að vinna til verðlauna.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.