Vikan


Vikan - 24.03.1977, Page 29

Vikan - 24.03.1977, Page 29
 Eftir einvígið við Ajaxos þarfnast Prins Valiant nokkurrar aðhlynning- ar og hver er þá þetri hjúkrunarkona en Helena mágkona hans. Í fyrsta skipti síðan hún lenti í hinu óham- ingjusama hjónabandi sínu með Dionseusi, brosir hún. Hinn nýi konungur Telemon fær nokkra af hinum grimmu mönnum Ajaxos til þess að fjarlægja lík hans. Hann vonar að þeir finni nú, að þeir eru foringjalausir. Hann minnist líka á það, að skip Ajaxos liggur nið festar f Þessalon- íku með farm sinn og án skipstjóra. Storminn hefur lægt. Flóðið, sem hafði tafið stríðið, er nú á enda og Kasov konungur lítur yfir vígvöllinn úr útsýnis- turni sínum. Hann sér að sjóræningjarnir eru að fara. „Sjáðu, málaliðarnir hans eru að fara," hrópar hann. ,,Við munum vinna stríðið." Hann sendir sendiboða með uppgjafar- skilmála og þeir eru harðir. I © Bm.í's Telemon les skilaboðin og strikar út sumt, sem þar er skrifað. Hann strikar yfir nafn Kasovs og setur sitt nafn þar í staðinn. ,,Þú verður að samþykkja fyrir sólsetur," bætir hann við. Sendiboðinn talar: „Þessi Telemon tók við skilaboðunum. Hann virðist vera foringi þeirra nú. Hann er mjög ólíkur hinum gamla Hajasi." Næst: Flotbrúin. ,,Hver er þessi skrumari, sem kallar sig Telemon konung," kallar Kas- ov. ,,ég er að berjast við litla ræfilinn Hajas." ©King Features Syndicats, Inc., 1976. World rights rsssrvsd. | [t i 1 L l n- A L /) >yS

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.