Vikan


Vikan - 24.03.1977, Page 34

Vikan - 24.03.1977, Page 34
VERÐLAUNAHAFAR Viö bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fylliö út formin hér fyrir neðan og merkiö umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miöana verður aö klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur. KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verölaun 3000 kr, 2 verölaun 1500, 3 verölaun 1500. Lausnarorðið: Sendandi: X KROSSGÁTA FYRIR BÖRN Eftirta/dir h/utu verðlaun fyrir lausnir á gátum nr. 14: VERÐLAUN FYRIR 1 X 2: 1. verðlaun, 5000 kr., hlaut Hjörtur Pálsson, Bólstaðarhlíð 54, R. 2. verðlaun, 3000 kr., hlaut Margrét Ágústsdóttir, Mýrartungu, AT Barð. 3. verðlaun 2000 kr., hlaut Guðrún Þorvaldsdóttir, Ránargötu 4, R. VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR FULLORÐNA: 1. verðlaun, 3000 kr., hlaut Hinrik I. Árnason, Lindarflöt, Stokkseyri. 2. verðlaun, 1500 kr., hlaut Ingibjörg Kjartansdóttir, Kambahrauni 6, Hverageröi. 3. verðlaun, 1500 kr., hlaut Ingibjörg Þorleifsdóttir, Reykjahlíð 4, Mývatnssveit. VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR BÖRN: 1. verðlaun, 2000 kr., hlaut Linda Ósk Sveinsdóttir, Hlíðargötu 28, Sandgerði. 2. verðlaun, 1000 kr., hlaut Arndís Þorsteinsdóttir, Stekkjarholti 18, Akranesi. 3. verðlaun, 1000 kr., hlaut Hrefna M. Erlingsdóttir, Klettagerði 4, Akureyri. 1. verðlaun 2000, 2. verölaun 1000, 3. verðlaun 1000. Lausnarorðiö: Sendandi: X LAUSN NR. 19 /. verð/aun 5000 2. verð/aun 3000 3. verð/aun 2000 1 x2 LAUSN Á BRIDGEÞRAUT i öðrum slag er rétt að spila tíguldrottningu — rannsóknarspilamennska. Ef svínunin heppnast er hægt að spila öryggisspil í tromplitnum (ásinn fyrst). Ef hins vegar vestur drepur tíguldrottningu verður þú aö svína spaöadrottningu blinds síðar. Aö spila litlum tígli í öörum slag gætu verið mikil mistök, því vestur á slaginn á tígultíu og spilar laufi. Nú er hættulegt að svina tíguldrottningu áöur en trompunum er spilað — og þú veist ekki hvernig á að spila þeim. LAUSN Á SKÁKÞRAUT 32. Rxh7!l Rf5(Ef svartur Bxh7 33. Rd8 (hótar Hf8 mát) Hxd8 34. Dxd8f*Bg8 35. Dh4+ Bh7 36. Hf8 mát!) 33. Hxf5 Bxf5 34. Re7M og svartur gafst upp vegna 35. Df6! LAUSNÁMYNDAGÁTU Stigi liggur I grasi undir vegg LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" SENDANDI:

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.