Vikan


Vikan - 24.03.1977, Qupperneq 41

Vikan - 24.03.1977, Qupperneq 41
síðan sex til vinstri án þess að líta af málverkinu. „Humm,” sagði hann svo og leit á mig. ,,Ég hef ekki mikið vit á málaralist og verð að viðurkenna, að ég hef meira gaman af landslagi en andlitsmyndum. En myndirðu vilja vera svo góð og sýna mér húsið allt, elskan mín. Ef aðrir hlutar hússins eru jafn aðlaðandi og það, sem ég hef þegar séð, þá er ég ekkert hissa á því, að þú skulir vilja flytja hingað.” Hann brá hendinni undir arm mér og við skoðuðum hin herbergin. Lokan á hurðinni uppi var enn á sinum stað, svo að ekki hafði neinn gengið þar um. Michael bað mig ekki um að opna hana. „Þvílíkur staður,” sagði hann, er við höfðum lokið yfirferðinni. ,,Ef þú ákveður að selja, heldurðu að þú vildir þá ekki veita mér forkaups- rétt?” „Handa umbjóðanda þínum?” spurði ég. „Já, vitaskuld.” „Við sjáum til, sagði ég óákveð- in. „Hins vegar er ósennilegt, að ég selji á þessu ári. Þarf þetta ekki líka að fara í gegnum skiptarétt?” „Jú, auðvitað. Ég er heldur ekkert að ýta á eftir þér.” Michael virtist allt í einu verða lítillátur. Það var orðið áliðið dags, þegar hann ók mér heim á hótelið aftur. Þótt mér fyndist hann enn aðlaðandi, þá fann ég, að hann hafði ekki jafn sterk áhrif á mig og áður. Ég hafði aftur náð valdi yfir tilfinn- ingum minum. Á hinn bóginn hafði mér láðst að spyrja hvort hann myndi verða heima hjá Jarvis á morgun og mig grunaði, að ef ég hitti hann ásamt Noni, þá myndu ástríðurnar aftur ná undirtökunum. Á hótelinu gaf ég mig fyrst á tal við nokkra gesti, fékk mér síðan sundsprett, og skipti um föt fyrir kvöldverð. Hádegisverðurinn Nií er rétti tíminn tii að panta solárlandaferðir allan ársins hrin Athugiö að Sunna iivrtur upp á fjölbieytUistu feriYiimöguleikana méð lu inu flugi til ellirsóttustii studanniw'rletidis. KA.N AKÍKY.IAJt: Nu ullan ái sins hring. I.augardagsflugin vinsa'lu. LOSTA UEL SOL: Kftirsóttar liixiisíliúóir ög hótel. Fljúgum beint aprilukt. , ' ALALLOKKA: Þetta er 2«. árirt sein Sunna hyrtur beint flug frá Islandi til MALLOKCA. \ irt vituni þvi hvart fólk vill og bjóöuin efíijsóttuslu hótelin og ihúrtirnar. lieint flug apríl-des. L’OSTA BKAVA: VínsæJ hótel og fiiSlskylduifiúrtir. Fluaferrtir mal- (íHIKKJj.VNI): Aþenusiromíuú á Kt'it. Heiiiandi nyr áía»js?astttðúr. Valiij lifttei iig ihúrtiiUyrsta sinn beint flug til (írikklaiids'april-rtkt. K.yj|MAN%y»AFj|Yí|RFIÍV«.- iniiiiudaga-'mai-söpt. Verrt aðeins KANÁDAFLl (i: U inniþeg — \ amoúver. 0<Krasta fei rtin kr. >4.80»; LOS I A 1)ÉL SOl. Brottfo» 6. aprif t2 dagar. Votð^ftáMr. 59.800 Fá sautí Uus. ■X;. - : . W MAI.LOKCA Brottfor 3. apnl 15 dagar. VorÖ fra kt. 63.7ÖÖ.-. Fo s»ti laps KANAKÍKV.LAR / Biottfor 2 ftptil 22 upppontaftf' Brottför 6, ttpttl 12 a«9íir. V«r6 M lir. 68.Úp0. .'FA 3tati laut (tRLKKLAND Ðrottfnr 5. opnM b do< Paoknfcrdirn.ir oru kj pásWnferAtt «0 dragu u 12. TBL. VIKAN 41

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.