Vikan


Vikan - 24.03.1977, Side 56

Vikan - 24.03.1977, Side 56
Max Grundig byrjaðí smátt... . Evrópa, áriö 1945, stríöinu er nýlokið. Þegar friöur komst á var varla til útvarp á þýsku heim- ili. Viötækin höfðu ýmist ver- iö eyðilögö eöa gerö upptæk. Fólkið var fátækt. Það var enn bannað að smiöa útvarps- tæki. Gegn þessum vanda réðst ungur rafvirki, Max Grundig, meö aöstoö fáeinna hjálpar- manna, án auös eöa áhrifa. Meö ótrúlegum klókindum tókst honum að hefja gerö viötækja úr gömlu dóti sem herir bandamanna höfðu í fórum sínum og máttu sjá af. Þannig var kjölur lagður aö einu mesta iðnaóarundri seinni ára. Á tólf árum varö Grundig mestur framleiðandi útvarps- og segulbandstækja i Evrópu allri og í gerö sjónvarptækja einn sá fremsti í heimi. Verk- smiöjur hans eru nú 25 i ýmsum löndum Evrópu. Grundigstaður heitir nýtt byggöarlag skammt suðaust- an Nurnberg, sem reist var um 1970. Þar eru nú höfuö- stöövar Grundigs, og einhver stærsta og fullkomhasta sjón- varpstækjasmiðja heims. Þar vinna nú 10.000 manns aö framleiðslunni. Áriö 1970 var 10. hvert litsjónvarpstæki í Vestur- Þýskalandi frá Grundig. Nú er 3. hvert litsjónvarp framleitt af fyrirtæki þessa manns, sem sjálfur foröast sviösljós- iö, fjölmiðlana og hið Ijúfa líf eins og heitan eldinn. Þaö er fyrir þig en ekki Max Grundig sem þessi saga er sögö hér og nú. Hvernig getum viö betur skýrt þaö ótrúlega traust sem kröfu- hörðustu kaupendur heims sýna einni tegund vöru? ÞAÐ ER ÁSTÆÐA TIL AÐ TREYSTA GRUNDIG. Leiðandi fyrirtæki á sviði sjónvarps útvarps og hljómtækja Þröstur Magnússon VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10. SÍMAR: 27788,19192,19150.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.