Vikan


Vikan - 08.12.1977, Qupperneq 48

Vikan - 08.12.1977, Qupperneq 48
Eitthvaðfyriralla hér, efalaustmáfinna HÉRAÐSSÖGUR VESTFJARÐA I - SÚGFIRÐ- INGABÓK. GunnarM. Magnúss. Mikið og fróðlegt rit alls 523 bls. með 190 myndum. Rakin saga byggðar og mannlífs frá landnámi. Verð kr. 8000.00 AFBURÐAMENN OG ÖRLAGA- VALDAR. Bárður Jakobsson, skráði IV. bindið í þessu stórfróðlega safni. Öll bindin enn fáanleg. Samtals hafa verið \ skráðir 80 æviþættir mikilmenna sögunnar. Verð þessa bindis kr. 3300.00 Þórunn Elfa Magnúsdóttir: FRÁ SKÓLAVÖRÐUSTÍG AÐ SKÓGUM í ÖXARFIRÐI. Minningarfrá æskuárum höfundar á Skólavörðuholtinu. Margir nafnkenndir Reykvíkingar koma við sögu. Verð kr. 2400.00 Hugrún: STRENGJAKLIÐUR Lítil, falleg og geðþekk Ijóðabók. •Táknræn andstæða rímleysis, bölmóðs og ruddaskapar, sem nú er hæst hampað. Bók sem vafalaust gleður Ijóðavini. Verð kr. 1500.00 Sjómannabókin okkar í ár nefnist MAÐUR FYRIR BORÐ Höfundur Hank Searls. Hrífandi og atburðarík bók. Gerist öll á sjó. Frábærar lýsingar á skipum, veðrum, sjógangi og yfirleitt öllu sem sjómenn þekkja og eiga við að stríða. Verð kr. 2500.00 Denise Robins: SKIPTUM HLUTVERK Spennandi ástarsaga eins og allar sögur Denise. 10. bók höfundará íslensku. Þær fyrri nær allar uppseldar. Verð kr. 2400.00 MENNIRNIR i BRÚNNI I TIL V Sérlega góð jólagjöf handa öllum sem áhuga hafa á sjó og sjómennsku. Hafsjór af fróðleik, byggðum á reynslu afburðasjó- manna. Verð: Allt safnið kr. 10.000.00, stök bindi kr. 2000.00 Jóhann J. E. Kúld: I STILLU OG STORMI Upphaf Kúlds ævintýra. Minningar frá æsku til fullorðins- ára. Fjörlegar frásagnir af búsháttum og siðum til sjávar og sveita. Margt var með sérstæðum hætti á Mýrunum og Jóhann segir skemmtilega frá. Verð kr. 2.600.00 Halldór Pétursson: BJARNA-DÍSA OG MÓRI Harmsaga Dísu rakin ýtarlega, fjölmargar frásagnir af hrekkjum hennar. Auk þess nýjar sögur og gamlar af Móra. Maður spyr undrandi.hvort þetta hafi virkilega gerst. Verð kr. 2.600.00 Þorsteinn Matthíasson: ÍSLENDINGAR í VESTURHEIMI II Fjölmörg forvitnileg viðtöl við aldna Vestur-íslendinga, prýdd fjölda mynda. Hörð lífsbarátta í framandi umhverfi, óblíð veðrátta, allkyns plágur og sjúkdómar reyndist oft þungt í skauti, en ekki var gefist upp. Verð kr. 3.600.00 BARÓNINN FÆSTVIÐ GLÆPAHRINGINN eftir John Creasey. Æsispennandi sakamálasaga, slagsmál á hverri síðu uppá líf eða dauða. Höfundurinn hefurskrifað 350 bækur og selst í milljóna upplögum um allan heim. Verð kr. 2.400.00 Sven Hazel: BARISTTIL SÍÐASTA MANNS Hörkubók einsog hinarfyrri. Lýst er innrasinni í Rússland og undan- haldinu með öllum þess hörmungum. Gömlu furðufuglarnir allir með: Porta, Lilli Gamlingi, Legionerinn og Hazel. Verð kr. 2.600.00 ALLT VERÐ ÁN SÖLUSKATTS ÆGISÚTGÁFAN Ægisútgáfan Sólvallagötu 74, Símar 14219 - 28312 48VIKAN 49. TBL.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.