Vikan


Vikan - 08.12.1977, Qupperneq 64

Vikan - 08.12.1977, Qupperneq 64
Við bjóðum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neöan og merkið umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu I sama umslagi, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verölaun 3000 kr, 2 verölaun 1500, 3 verölaun 1500. Lausnarorðið: Sendandi: — KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 2000, 2. verðlaun 1000, 3. verölaun 1000. VERÐLAUNAHAFAR EFTIRTALDIR HLUTU VERÐLAUN FYRIR LAUSN Á GÁTUM NR. 57 (43. tbl.): VERÐLAUN FYRIfí 7 X 2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Guðrún Þorvaldsdóttir, Ránargötu 4, Reykjavík. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Finnur Baldursson, Lynghrauni 5, Mývatnssveit, 660 Reykjahlíð. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Sigtryggur Albertsson, Helluhrauni 1, Reykjahlíð, v. Mývatn. VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIfí FULLORÐNA: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Solveig Hjörvar, Langholtsvegi 116B, Reykjavík. 2. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Fanney Sigtryggsdóttir, Hallbjarnar- stöðum, Tjörnesi v. Húsavík. 3. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Eiríkur Jónsson, Skipasundi 60, Reykjavík. VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR BÖRN: 1. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Jóhann Þorsteinsson, Langholtsvegi 116 B, Reykjavík. 2. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Emelía Eiríksdóttir, Skipasundi 60, Reykjavík. 3. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Helena Baldvinsdóttir, Álfaskeiði 80, Hafnarfirði. Lausnaroröið: Sendandi: LAUSN Á BRIDGEÞRAUT x- LAUSN NR. 63 1 x2 1 verð/aun 5000 2. verðlaun 3000 1 2 3. verð/aun 2000 3 4 5 6 7 Tw/C 8 9 SENDANDI: Það virðist sem lausnin sé að finna hjartadrottninguna. Svínar þú gosanum í blindum — eða tíunni heima? — Sumir segja að drottningarnar séu alltaf á eftir gosanum — en við eltum ekki ólar við slíka vitleysu, eða reynum 50% svíningu. Þegar við athugum spilið nánar sést, að það er sama hvort við reynum svíningu í hjarta eða laufi, því ef t.d. laufsvíning heppnast getum við kastað hjarta úr blindum á laufkóng suðurs. En fyrst spilum við ás og kóng í hjarta eftir að hafa tekið tvisvar tromp. Þá vinnum við spilið ef hjartadrottning er einspil eða tvíspil. Ef drottning kemur hins vegar ekki reynum við laufsvíningu eftir að hafa fyrst spilað ásnum. Auðvitað er miklu réttara að taka tvo hæstu í hjartanu frekar en laufinu, því við eigum átta spil í hjarta en ekki nema fimm í laufi. Þegar spilið kom fyrir vannst spilið með því að taka tvo hæstu í hjarta, því vestur átti hjartadrottningu aðra — og laufdrottningu fjórðu auk tveggja spaða og fimm tígla. LAUSNÁ SKÁKÞRAUT Lykilleikurinn er 1. Bg6! (Hótar Hxd5 mát) Ef 1.... Kc5 þá 2. Dxd5 mát, ef 1.Ke4, þá 2. Dxd5 mát. LAUSNÁ MYNDAGÁTU LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR rr — Þetta var fróðlegt kvöld, Raggi, ég vissi ekki að það væri hægt að fara út fyrir svona litla peninga! 64 VIKAN 49. TBL.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.