Vikan


Vikan - 08.12.1977, Side 82

Vikan - 08.12.1977, Side 82
CHEVROLET NOVA Ötrúlegt en satt! í sparaksturskeppni BÍKR fór Chevrolet Nova, 8 cyl. 305 cu.in. sjálfskiptur, 39,56 km á 5 ltr. af bensíni, sem jafngildir 12,64 ltr. eyðslu á 100 km. og varð nr. 2 í sínum flokki. Þetta dæmi sannar fullkomlega að tæknimönnum G.M. hefur tekist að gera þennan stóra bil ótrúlega sparneytinn. Nú er ’78 árgerðin komin og er enn á sama hagstæða verðinu. Oft var þörf en nú er nauðsyn að tryggja sér bíl strax fyrir næstu hækkun. Chevrolet Nova-mest seldi ameríski bíllinn á íslandi. Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavík Simi 38900 l HESTURINN Á HÆÐINNI gjarnlega: „Hvert ætlaðirðu að fara?” „Að finna mömmu.” „Ég sagði þér, að hún kæmi fljótlega aftur, var það ekki? Við vissum ekki nákvæmlega hvenær. Bróðirþinnfæddistof fljótt, oghann varð að vera á spítalanum, og þess vegna þurfti mamma þín líka að vera þar. Læknarnir sögðu, að hann kæmi heim fyrir jólin.” Benni sagði: „Spítalinn gat ekki.... ” Það hafði verið bænin hans. En læknarnir höfðu ekki vitað af henni, svo hann hélt áfram:,,Er allt í lagi með hestinn, pabbi? Ég skildi hliðið eftir opið. Ég man það núna....” Mamma hans kraup hlæjandi við stólinn. „Það var opna hliðið, sem vísaði pabba þinum veginn, vinur,” sagði hún. , ,Og svo þegar hann kom heim, var ég hérna. Hann vissi ekki, að ég væri að koma.” „Ogþaðerallt í lagi með hestinn,” bætti pabbi hans við. „Hann gætti þín.” Benni fór niður úr stólnum og skoðaði bróður sinn. Hjarta hans fylltist stolti. Hann myndi gæta bróður síns, alveg eins og hesturinn hafði gætt hans og nautgripirnir höfðu gætt barnsins í jötunni. „Hvað heitir hann?” spurði hann hamingjusamur. Ekkert annað skipti máli, fyrst mamma hans var hjá honum. Nú yrði nýja heimilið, með litla gráa kettinum og stóra brúna hestinum á hæðinni, jafnvel betra en það gamla. „Hann heitirekkert ennþá,” sagði mamma hans. „Þá skulum við kalla hann Jesú litla,” sagði Benni. „Alveg eins og hinn hét.” Endir. — Vertu nú sanngjörn Eva! Hvar ætli ég fái pylsu með öllu og rjómaís? ______________ 82 VIKAN 49. TBL.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.