Vikan - 08.12.1977, Page 86
FRAMHALDSSAGA EFTIR HILDU F
HANDUNNAR
GJAFAVÖRUR
r
Utskornir trémunir
Handofinn fatnaður
Silfur skartgripir
íslenzkur
heimilislðnaðup
Hafnaralræti 3 - Laufásvegur 2
Slmi 11785, simi 15500.
Ég starði á hann og fann, hvemig
blóðið þaut fram i kinnarnar,
þakklát því, að myrkrið var
einungis upplýst með röð af
mislitum ljósum, sem hengu í
trjánum.
„Hvern?” byrjaði ég og sá að
bróðir minn pírði á mig augun.
Hann ætlaði að fara að svara, þegar
ljósin á bil fyrstu gestanna sáust.
Ef undanskilinn var einn ungur
maður, sem átti systur sem hafði
verið með mér í skóla, þá þekkti ég
engan í þessu boði, og brátt var ég
farin að sjá eftir, að ég skyldi ekki
hafa þorað að spyrja Söru, hvort ég
mætti bjóða Chris.
Já, þaö er gott súkkulaðið frá Móna.
— Við fylgjumst með
braðskyni fólks og reynum
að gera því til hæfis.
SÆLGÆTISGERÐIN
MÓNA
Súkkulaðikexið frá Móna
er bæði gott og nærandi. —
Tilvalinn millimatur. — 1 vinnu, eða á ferðalagi.