Vikan


Vikan - 08.12.1977, Qupperneq 88

Vikan - 08.12.1977, Qupperneq 88
STJÖRNUSPÁ llnilurinn 2l.mars 20. a;»ril Þú hefur átt við einhver vandamál að etja á vinnustað og verður nú að horfast í augu við þau. Næstu vikuna skýr- ist eitthvað, sem þú hefur haft áhyggjur af. \auliA 2l.april 2l.mai Þú átt á hættu, að þér verði blandað inn í málefni, sem þér virðist litlu máli skipta í fyrstu, en það er mikilvægt, að þú haldir rétt á spilunum. Tiihurarnir 22.mai 2l.júni Þú hefur mikið að gera þessa viku og verður að leggja meira á þig en ella, en þú skalt ekki hika við það, þrí það mun borga sig. Amor verður mikið á ferð- inni. Kr. hhinn 22.juni 2J.júli Eitthvað er þér þungt í skapi um þessar mundir, en þú skalt reyna að létta því af þér og gæta þess að vera ekki of eigingjam. Heilla- tala er 3. l.júniA 24.júli 24. igúH Þú hefur samband við mikilsmetinn mann, sem getur haft mikil áhrif á framtíðarvinnu þína. Þú skalt ekki hika við að taka góðum tilboðum. Heillalitur er blár. Þú hefur haft mikið að gera að undan- fömu, en í vikulokin geturðu dregið and- ann léttar. Einhver utanaðkomandi vill hafa áhrif á þig, en athugaðu vel þinn gang. \oi*in 24.\L-pi. 2A.okl. Mikilmetin persóna kemur þér á óvart og hjálpar þér að leysa eitthvert vandamál, sem þú hefur átt við að striða. Helgin verður skemmtileg. SporAdrckinn 24.ok(. Övænt heimsókn, sem þú færð, getur haft mikil áhrif á framtið þína og verð- ur þér til góðs. Þú ættir að vera alúð- legri í framkomu við þina nánustu. Ho{>ni;iAurinn 24.nú«. 2l.dcs. Þér hefur hætt til að lita of einhliða á nánustu samstarfs- menn þína, og því ættirðu að kippa í lag sem fyrst. Þú kemst að leyndar- máli, sem veldur þér vonbrigðum. SlcinöciCin 22.dtv 20. j«n. Góður vinur þinn á eftir að særa þig mikið, ómeðvitandi. Ef þú tekur það bara ekki of alvarlega, lagast það alveg af sjálfu sér. \dlnshcrinn 2l.jnn. CUcbi, Stutt ferðalag, sem þú ferð í, mun verða þér til leiðinda. Þú stendur frammi fyrir mjög áríðandi á- kvörðun og ættir ekki að láta aðra hafa áhrif á þig. tiskarnir 20.fcbr. 20.mars Þú hefur haft áhyggjur af göi.ilu vandamáli, en ef þú athugar það nánar, er það mjög auð- leyst. Þú ættir að fara varlega í pen- ingamálum næstu daga. Happatala er 7. Úr er gjöf sem gleður 18 karat gullúr með gullkeðju: Einnig óvenju fjölbreytt úrval af gullfallegum dömu og herraúrum. Allt vönduð svissnesk framleiðsla. Verö við allra haefi. Qvarts rafeindaúr: Fyrir dömur og herra. Öll með dagatali og sekúnduteljara (1/100 úrsek.) fáanleg með venjulegri skífu. Kynnið ykkur verð og gæði. Vönduð skólaúr: Vatnsþétt og höggvarinn 17 steina. Margra ára reynsla tryggir ykkur gott úr og góða þjónustu. Vasaúr — Hjúkrunarkonuúr — Stoppúr — Kafaraúr í stærri húsakynnum bjóðum við fjölbreytt úrval af eldhúsklukkum, veggklukkum, gólfklukkum, skrautgripum og mynjagripum. r Garðar Olafsson ÚRSMIÐUR Versfnin flutt í Hafnarstræti 21 (við hliðina á Ziemsen). Slmi 10081 88 VIKAN 49. TBL.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.