Vikan


Vikan - 08.12.1977, Blaðsíða 96

Vikan - 08.12.1977, Blaðsíða 96
veitast í langan tíma, jafnvel í aldir. Ég tel, að ekki sé hægt að vinna margbrotið hús, eins og til dæmis Þjóðarbókhlöðuna, sem ég er að vinna við núna, öðruvísi en af fyllstu nákvæmni og úr besta fáanlega efni. MÉR BER EKKI AÐ HAFA NEINA SKOÐUN ÁFORMI HÚSA — Ertu ekki farinn að hugsa eins og arkitekt eftir að hafa mótað svona margar byggingar? — Það getur verið, svona óafvitandi, að ég beri orðið betra skynbragð á form húsa en áður, en mér ber að sjálfsögðu ekki að hafa neina skoðun á hugsanlegum göllum eða kostum á viðkomandi byggingu. Í þessu starfi þarf ég að sjálfsögðu að þekkja vel alls konar teikningar af landi og húsum. — Hvernig ákvarða menn, hvort þeir þurfi á módeli að halda, eða ekki? — Það kykir að sjálfsögðu nauðsynlegt að hafa módel af öllum stærri mannvirkjum, vegna þess hve margir aðilar eiga að fjalla um bygginguna. Það er aftur á móti álitið ónauðsynlegt fyrir einstakling að fá módel af húsi sínu, en samt vildi ég ráðleggja sem flestum að láta gera módel, því þá er mun auðveldara að gera sér grein fyrir formi hússins, bæði utan og innan dyra, og legu þess í lóðinni með tilliti til nálægra bygginga. Oft er módelsmíðin nauðsynlegur liður í þróunarsögu Efst er hin umdeilda Seðlabanka- bygging og er þetta upprunalega mode/ið. Mæ/ikvarði 1:200. Arki tektar Ólafur Sigurðsson og Guðmundur Kr. Guðmundsson. Næst kemur miðbærinn í Kópa- vogi, sem er langt kominn i byggingu. Mælikvarði 1:500. Arki- tektar: Helgi og Vilhjálmur Hjálm- arssynir. Neðst er Otvarpshúsið nýja, 1. áfangi, mælikvarði 1:500. Arkitektar: Helgi og Vilhjálmur Hjá/marssynir. 96 VIKAN 49. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.