Vikan


Vikan - 08.12.1977, Page 99

Vikan - 08.12.1977, Page 99
Keðjuhús i Garðabæ. Mælikvarði 1:100. Arkitektar: Ormar Guð- mundsson og Örnóifur Haii. Neöri myndin er af Núpsskóla, mæli- kvarði 1:25. Lokið við mode/ið í sept. 1966. Sjá nánar um þetta hús í viðtalinu. bandprjónar og var þetta erfiö og seinleg vinna, því pílárarnir voru mjóstir einn millimetri og sverastir tveir millimetrar. Ég bjó til Þakrennur og niðurfallsrör úr dósablikki og prófaði síðan, hvort allt væri ekki í lagi með því að hella vatni á þakið. Það skilaði sér allt niður úr niðurfallsrörunum! Ég átti líka í dálitlum vandræð- am með bárujárnið á húsinu, en það vann ég úr gömlum kaffibrús- um, sem ég sníkti út um allan bæ, en síðar bjó ég mér til mót til að 9era bárujárn. EMGINN HLUTUR ÓJVIÖGULEGUR_______________ — Er aldrei beygur í þér þegar Þú ert að byrja á svona stórum Verkefnum? — Nei, ég hef þá kenningu, að enginn hlutur sé ómögulegur, en mér eru að sjálfsögðu mislagðar hendur eins og öðrum. Ég byrja ekki á svona verkefni nema velta Því fyrir mér í huganum lengi, stundum marga daga. Ég átti til dæmis í erfiðleikum með að finna út, hvernig ég ætti að ná réttu útliti á veggjum Þjóðarbókhlöð- unnar. Sem betur fer hafði ég rúman tíma, því að ég lenti á sPítala eftir að ég byrjaði á Verkinu, og ég þurfti svo sannar- le9a á sumarfríi að halda eftir leguna. I sumarfríinu var ég alltaf að brjóta heilann um, hvernig ég gæti sem best leyst þetta verkefni, sem er með því flóknara, sem ég hef unnið, og að sjálfsögðu hefur háð mér, að ég ekki með svo fullkominn tækjabúnað. Smám saman gekk dæmið upp, og nú er þetta komið langleiðina. Efniviður- inn er plast og plexigler, og húsið er samsett úr einum 1400 stykkj- um. Þetta módel verður trúlega geymt í nokkra mannsaldra, svo það er eins gott að vanda til verksins. Ég held, að módelið hafi hjálpaö til við endanlega gerð hússins, þar sem arkitektar, og þeir, sem eiga að starfa í húsinu, hafa getað áttað sig betur á endanlegri gerð hússins en ef þeir hefðu aöeins haft teikningar til að styðjast við. — Verðurðu ekki stundum að neita verkefnum? — Það segir sig sjálft, að þar sem modelsmíði tekur yfirleitt langan tíma, þá verð ég á stundum að neita verkefnum. Ég hef alltaf haft nóg að gera síðan ég byrjaði sjálfstætt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.