Vikan


Vikan - 08.12.1977, Blaðsíða 101

Vikan - 08.12.1977, Blaðsíða 101
Guðlaugur og Guðrún, eða Laugi og Bíbi eins og þau eru kölluð rneðal vina og kunningja, að heimili sínu Álftamýri 2. Guðrún situr í mjög skemmtilegum stól, sem húsbóndinn hefur hannað og smíðað. Neðri myndin sýnir modet af gamla og nýja sjúkrahúsinu á Neskaupstað. Mæ/ikvarði 1:200. Arkitektar Ormar Guðmundsson og Örnólfur Hall. Þess skal getið að í langflestum ti/fel/um hefur Reynir Vilhjálmsson, skrúðgarða- arkitekt,, teiknað" landslagið um- hverfis byggingarnar. HVER GERÐI MÓDELIÐ AF hallgrímskirkju — Þegar maður sér myndir af rnódelum | blöðum, þá er yfirleitt aldrei minnst á þann, sem gerði módelið. Það þykir mér furðulegt. — Já, það er ekki laust við, að manni sé misboðið, þegar öll nöfn eru týnd til nema nafn þess, sem stóð að gerð módelsins. Aftur á móti gleymist sjaldan að birta nafn þess, sem tók Ijósmynd af módelinu! Hvað skyldu annars margir vita, að það var Axel Helgason, sem gerði módelið af Hallgrímskirkju, skínandi vel gert mödel, en myndir af því hafa birst ótal sinnum í fjölmiðlum. — Hvað er svo að frétta af tón- Kstarmanninum, Guðlaugi? — Það er nú fátt eitt. Ég spilaði með ,,Skuggum" sl. þrjú ár, én Þetta var orðið of mikið álag fyrir mig, svo ég ákvað að hætta að spila fyrir dansi. — Var það ekki erfið ákvörðun? — Aðeins í örstuttan tíma, en núna er ég mjög feginn að hafa tekið þessa ákvörðun — þetta er allt annað líf síðan ég hætti. Sumir halda, að maður þurfi bara að leika um helgar með hljómsveit- inni, en ef vel á að vera þarf maður að gefa sér góðan tíma til æfinga. LAGASMIÐURINN — Svo hefurðu samið lög? — Það er ekkert til að tala um, en sú árátta hefur samt fylgt mér frá barnsaldri. Lítið hefur verið flutt af lögum mínum, lagið ,,Einstæðingur," við Ijóð eftir föður minn, er til á segulbandi í útvarpinu. Þá hefur Vilhjálmur Vilhjálmsson sungið á einni plötu sinni lag eftir mig, sem heitir ,,Ég hvísla þitt nafn," og er Ijóðið einnig eftir pabba. Annars gerði ég nýlega lag, sem verður mér trúlega alltaf minnisstætt. Þannig var, að ég kom seint heim eftir að hafa verið að leika fyrir dansi. Ég háttaði og reyndi að sofna, en gat það ekki með nokkru móti. Þá kemur skyndilega í hug mér lag, ég fer fram, sest við orgelið og spila lagið beint af fingrum fram. Ég nefndi það strax ,,Hugleið- ingu" og var mjög hissa á, hvernig það hafði komið alskapað. Daginn eftir frétti ég, að um nóttina hafði látist Kristján Einarsson, góður vinur minn og frændi konunnar. Eftir því sem ég komst næst, lést hann um svipað leyti og ég var aö spila lagið. Kristján hafði yndi af tónlist og var organisti í kirkjum vestra. — Tveimur dögum síðar komu til mín bróðir Kristjáns og systur- sonur. Þeir spurðu, hvort ég ætti ekki ífórum mínum frumsamið lag til að leika við jarðarförina. Ég sagði þeim þá frá þessu lagi og hvernig það hafði orðið til. Ég lék það síðan við jarðarför Kristjáns og hef síðan leikið það við tvær aðrar jarðarfarir. Áður en við kveðjumst tekur Guðlaugur nokkur örsmá model- stykki og setur í annan lófann um leið og hann segir kankvís á svip: „Þetta er dagsverk, og er að furða, þótt manni þyki stundum seint ganga." sj 49. TBL. VIKAN 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.