Vikan - 02.11.1978, Blaðsíða 5
10. grein
okkur dagamun, kaupa ekki vín á 36
franka, heldur fara beint í flösku af
Bonnes Mares frá 1970. Þetta vín er frá
fyrsta flokks, 37 ekru víngarði, sem er
mitt á milli Chambolle-Musigny og
Morey-Saint-Denis i gullhliðum
Búrgundar. Bonnes Mares er talið traust
og göfugt, oft betra en sjálft
Chambertin, hið sögufræga vin. Þetta
rétta 21 franki og ódýrustu vína 17
frankar hálfflaskan. Með 15% þjónustu-
gjaldi verða þetta alls 131 franki eða
rúmar 7.000 krónur.
NÝR MATSEÐILL Á DEGI
HVERJUM
Matseðillinn á Allard er ekki langur
og er gefinn út fyrir hvern dag sér-
staklega. í stórum dráttum eru þó flestir
réttirnir eins dag eftir dag. Við sáum
margt á seðlinum, sem sérfræðingar
(Allard, 41 rue Saint-André-des-Arts,
gengið inn frá 1 rue de l’Eperon, 6.
hverfi, sími 326-48-23, lokað iaugar-
daga, sunnudaga og í ágúst).
JÓNASKRISTJÁNSSON
Einkunn j r\
Vikunnar: 1 U
var góður , árgangur, nýlega orðinn
drykkjarhæfur.
Kæfan kostaði 20 franka, sniglamir
32 franka, kálfakjötið 36 franka, lamba-
kjötið 38 franka, berin 38 franka,
ísfroðan 15 franka og vinið 140 franka.
Með 15% þjónustugjaldi gerði þetta 367
franka fyrir tvo eða tæpar 13.000
krónurá mann.
Ef menn eru ekki að halda upp á neitt
sérstakt og velja sér meðaldýran þrírétt-
aðan mat með ódýru vini, ætti
reikningurinn að vera 8.000-9.000
krónur á mann. Meðalverð forrétta er
27 frankar, aðalrétta 42 frankar, eftir-
hafa mælt með. Við urðum að láta þá
rétti biða betri tíma.
Þar á meðal voru sandhverfuflök með
smjöri (filets de turbot au beurre blanc) á
60 franka, önd með næpum eða olífum
(canard aux navets ou aux olives) á 75
franka fyrir tvo, froskafætur með
hvítlauk og tómatsósu (grenouilles
sautées provencale) á 45 franka, nýru
pönnusteikt í madeira eða grilluð
(rognons sauté au madeira au grillé) á 60
franka og súkkulaðiterta (charlotte au
chocolat) á 22 franka.
Meðal vina voru Sancerre 1976 á 36
franka, Chiroubees 1977 á 46 franka og
M'ursault Genevrieres 1969 á 80
franka. André Allard er sérfræðingur i
Búrgundarvinum og tappar þeim sjálfur
á flöskur undir eigin merki.
EIN SÍÐASTA SANNA
KRÁIN í PARÍS
Gault-Millau segja, að Allard sé ein
síðasta sanna kráin i París. Þeir gleðjast
yfir siðum svuntum þjónanna, blöndu
krárinnar á glæsibrag og félagslyndi,
stórkostlegum vínum á lægsta fáanlegu
verði og ótal réttum, sem þeir telja upp.
Þeir segja aðdáunarvert, að tíminn
virðist hafa farið framhjá þessari krá. Og
sérfræðingar Vikunnar geta tekið undir
þetta.
Þama mé sjé stressaða kaupsýslu-
menn í röð á Allard. Þeir milduðust é
svipinn, þegar þeir fóru að renna
niður Ijúffengum réttum. j hina
éttina métti sjé franskt sveitafólk í
kaupstaðaferð, en of skuggsýnt var
þar til að festa é filmu.
44- tbl. Vikan 5