Vikan


Vikan - 02.11.1978, Page 40

Vikan - 02.11.1978, Page 40
Þessi lampi gefur ekki mikið Ijós en hann er verulega fallegt stofuskraut. Eftir þráðunum sem iiggja utan um styttuna leka olíudropar og er sér- lega róandi að horfa á þá. Lampinn er fremur dýr, kostar 79.500 í Glamp- anum á Suðurlandsbraut. Nútímaleg Ijósakróna úr gleri og stáli. í hverjum hinna þriggja gler- belgja er pera sem skyggð er að framan þannig að Ijósið fer ekki i augun. Krónan sómir sár þvi vel yfir sófaborðinu. Hún kostar 39.700 í Lýsingu á Laugaveginum. Sérstaklega skemmtileg Ijósakróna sem sameinar gamla timann og þann nýja. Þessi króna er sérlega skemmtileg yfir borði. Þá er hægt að notast við rafmagnið, þurfi mikla birtu, en kveikja á kertunum, vilji menn meiri rómantík. Krónan kostar 49.360 i Ljósi og hita á Lauga- veginum. ÓsjáHrátt dettur manni i hug skips- káeta þegar fóturinn á þessum lampa er skoðaður. En skermurinn gerir það að verkum að lampinn passar hvar sem er. Hann kostar 36.915 í Lampanum á Laugavegi.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.