Vikan


Vikan - 02.11.1978, Qupperneq 47

Vikan - 02.11.1978, Qupperneq 47
skreið á fætur og skildi hann eftir krjúp- andi. ann. Hún andaði að sér lyngilminum, sem finnst best í morgunsárinu. Örlítil bjartsýni gerði vart við sig í huga henn- ar, þegar hún leit yfir kunnuglegt lands- lagið. Hún var ánægðari, þegar hún klæddi sig. Það skipti engu máli. hvort það var brúðkaupsdagurinn hennar eða ekki, hún varð að Ijúka sínum verkum fyrir ellefu. Allt var hljótt niðri og hún sá hvorki Tomma né bilinn. Hafði hann gleymt einhverju? Hafði hann gleymt að hitta einhvern í gær? Kalli hugsaði um fjarvist hans, meðan hún snæddi morgunverð og ergði sig yfir þvi, að hann hafði valið þennan dag öðr- um fremur til að hverfa, án þess að láta hana vita, hvert hann færi. En svo mörgu var ólokið og Kalli reif sjálfa sig af barmi örvæntingarinnar og hóf dags- verkin. Þetta var óvenju fagur septemberdag- ur. Meðan Kalli gaf hænunum og mjólk- aði kýrnar auk óteljandi annars jókst hitinn, svo að vinnan varð æ erfiðari. Tommi reis upp og hafði fullt vald á sjálfum sér. Hann kreppti hnefana að visu. en andlit hans var svipbrigðalaust. „Þú gabbar sjálfa þig, Kalli — ekki mig. Nú þekki ég þig — og tilfinningar þinar. Ég sigra þig fyrr eða siðar. Kannski ekki í nótt eða næstu nótt — en einhvern timann." Hann snérist á hæli og gekk aftur að húsinu. Ka, kLLI vaknaði illa næsta morgun. enda vissi hún strax, að brúðkaupsdagur hennar var runninn upp. Hún hratt frá sér órólegum hugsun- um og stóð um stund við opinn glugg- Þýðandi: Magnea J. Matthíasdóttir Hún var rétt búin að Ijúka verkunum, þegar hún heyrði vélarhljóð Land Roversins frá Elworthy, en með honum kom Jana. „Hvar ertu. Karlotta?" kallaði glaðleg rödd Jönu. „Ég er hér. Jana." hrópaði KaUi úr eldhúsinu. Jana kom inn með fangið fullt af öllu mögulegu. „Róbert ók mér hingað,” sagði hún og brosti hlýlega. „Hann gat ekki beðið og heilsað þér, Karlotta. Það gengur nú sitt hvað á heima. Ein kúnna er að eignast kálf fyrir timann . . . er ekki alltaf eitt- hvaðsvona?" Kalli brosti. „Aumingja Róbert. Ég vona, að hann nái til kirkju i tæka tíð. Tommi getur ekki gift sig án svara- manns.” Hún fylgdi henni upp á loft. 44. tbl. Vikan 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.