Vikan


Vikan - 02.11.1978, Síða 53

Vikan - 02.11.1978, Síða 53
 Takiö kjötpylsurnar út úr ísskápnum 30 min. áður on þær orustmMrtar. BrúrM þœr á pönnu i smjöri i um S min. Framreiöið moð iaukhringjum, tómötum og hrísgrjónum og snrttubrauðs- iengjum. Matreiðslumeistarinn mœlir með rauðvíni eða rósavinief vill. Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara: CEVAPCICI Ljúff engur júgóslavneskur réttur með sérkennilegu kryddbragði. Hann er algengur í suðlægari löndum Evrópu, en hér hefur uppskriftin verið staðfærð með tilliti til þess hráefnis sem hér fæst. Og hér sýnum við stig af stigi hvernig rétturinn er matreiddur og leyfum okkur að mæla með honum! / þessu blaði Vikunnar hefur göngu sína nýr þáttur helgaður matargerð. Klúbbur matreiðslumeistara mun framvegis kynna einn rétt vikulega og sýna með myndum, hvernig auðveldast er að matreiða hann. Er það von okkar, að enginn þurfi nú að láta deigan síga í matargerðinni vegna erfiðra mataruppskrifta, þetta form á að henta öllum! Kjöti og kryddi er blandað saman og það mótað i 6-8 cm langar þumalgildar pyhur. A TH.: Létíð pylsurnar standa i isskáp í 8-12 tíma tilþess að bragðið frá krydditHí koméet ét I kjötið. Það sem til þarf (fyrir fjóral: Salti, hvftlauksdufti, papriku- dufti og merian 500 g hakkað nautakjöt örlitið hveiti 100 g hakkað svinakjöt smjör til steikingar 11/2 teskeið af eftirfarandi: Tilheyrandi: 3 laukar, 4 tómatar og 2 bollar hrisgrjón. Gísli Thoroddsen yfirmatreiðslu- meistari: Myndir: Árni Páll.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.